Kári Jónsson kom fyrstur í mark í báðum umferðunum á Egilsstöðum í dag.
Uppfært: Svo lítur út sem aðeins 4 keppendur voru í ECC1 flokki þannig að flokkurinn er ekki gildur til Íslandsmeistara. Líklega verður þessi keppni ekki talin með og hinar fjórar keppnirnar látnar gilda til Íslandsmeistara. Beðið er staðfestingar á þessu frá MSÍ.
ECC1
- Kári Jónsson
- Daði Erlingsson
- Haukur Þorsteinsson
ECC2
- Ingvi Björn Birgisson
- Guðbjartur Magnússon
- Hjálmar Jónsson
B40+
- Hjörtur Pálmi Jónsson
- Sigurður Hjartar Magnússon
- Brynjar Kristjánsson
B85 flokkur
- Sebastían Georg Arnfj Vignisson
- Viggó Smári Pétursson
B-Kvennaflokkur
- Aníta Hauksdóttir
- Signý Stefánsdóttir
- Guðfinna Gróa Pétursdóttir
B-flokkur
- Þórarinn Þórarinsson
- Reynir Hrafn Stefánsson
- Sindri Jón Grétarsson
Tvímenningur
- Gunnar Sölvason / Atli Már Guðnason
- Árni Örn Stefánsson / Magnús Guðbjartur Helgasson
- Stefán Gunnarsson / Kristján Steingrímsson
Svona komu menn annars í mark, í þessari röð
- Kári Jónsson ECC1
- Guðbjartur Magnússon ECC2
- Daði Erlingsson ECC1
- Ingvi Björn Birgisson ECC2
- Hjálmar Jónsson ECC1
- Kári Jónsson ECC1
- Daði Erlingsson ECC1
- Ingvi Björn Birgisson ECC2
- Guðbjartur Magnússon ECC2
- Hjálmar Jónsson ECC1
Nánari úrslit og stigastaða er hér á MyLaps
Vel að þessu staðið hjá heimamönnum og ekki skemmdi blíðan fyrir.
En mikið væri gaman að sjá tíma blöðin.Per hring og mismunur í mark. Maður skilur ekkert í þessum tölum á my laps
Getur ekki einhver skannað þetta inn .
Takk
Varstu búinn að kíkja á þetta:
http://racetimerlive.com/liveRace.php?raceId=289
og
http://racetimerlive.com/liveRace.php?raceId=290
Þú smellir svo á græna plús merkið við hvern keppanda til að sjá tímana
Hafði ekki hugmynd um þetta
Algjör snilld
Takk fyrir
Það skráðu sig 5 og get ég ekki betur séð en það sé nóg samhvæmt reglum reyndar eru reglurnar skrifaðar fyrir 2011 en það er jafnframt það nýasta á síðuni.
Af vef MSISport.is
http://msisport.is/content/files/public/reglur/enduro/Keppnisreglur%20MSI%20Enduro%20CC%202011.pdf
1.3. Til þess að flokkur eða undirflokkur teljist löglegur þurfa minnst 5 keppendur að skrá sig í
viðkomandi flokk.
Einig af vef MSISport.is
http://msisport.is/pages/motaskra/thatttakendalisti/?prm_race=5978
Enduro CC-1
1. 46 Kári Jónnson
2. 298 Daði Erlingsson
3. 139 Hjálmar Jónsson
4. 10 Haukur Þorsteinsson
5. 68 Ágúst H Björnsson
Einn þessara 5 sem skráðu sig fékk verðlaun í ECC2. Þannig við bíðum staðfestingar á því hvernig hjóli hann var á. Annaðhvort skráði hann sig í rangan flokk eða fékk verðlaun í röngum flokki.
já sé það núna.
Stjórn MSÍ hefur tekið málið fyrir, 5 einstaklingar voru skráðir í ECC1 flokk þegar skráningu lauk og telst flokkur því löglegur og gildir til Íslandsmeistara. Einn keppandi sem skráði sig í ECC1 keppti á 250cc hjóli og var því færður í flokk ECC2. Þetta hefur þó ekki áhrif á ECC1 flokkinn þar sem skráning var 5 keppendur eins og áður sagði.
kv.
Kalli