Verðlaun á Lokahófinu

Að venju verða veitt verðlaun á Lokahófi MSÍ sem fer fram eftir tæpar tvær vikur í Rúbín í Öskjuhlíð. Hér er kominn formlegur listi frá MSÍ yfir öll þau verðlaun sem verða afhent í hinum ýsmu greinum og flokkum.

Verðlaun 2012 Uppskeruhátíð MSÍ 10.11. 2012

Enduro:
Íslandsmót 2012 Enduro CC-1
Íslandsmeistari Kári Jónsson
2. Sæti. Haukur Þorsteinsson
3. Sæti. Gunnlaugur Rafn Björnsson
Íslandsmót 2012 Enduro CC-2
Íslandsmeistari Ingvi Björn Birgisson
2. Sæti. Guðbjartur Magnússon
3. Sæti. Jónas Stefánsson
Íslandsmót 2012 Enduro Tvímenningur
Íslandsmeistarar Gunnar Sölvason / Atli Már Guðnason
2. Sæti. Stefán Gunnarsson / Kristján Steingrímsson
3. Sæti. Árni Örn Stefánsson / Magnús Guðbjartur Helgason
Íslandsmót 2012 Enduro Baldursdeild
Íslandsmeistari Þórarinn Þórarinsson
2. Sæti. Ernir Freyr Sigurðsson
3. Sæti. Sindri Jón Grétarsson
Íslandsmót 2012 Enduro CC 40+
Íslandsmeistari Hjörtur Pálmi Jónsson
2. Sæti. Sigurður Hjartar Magnússon
3. Sæti. Birgir Guðbjörnsson
Íslandsmót 2012 Enduro CC Kvenna
Íslandsmeistari Signý Stefánsdóttir
2. Sæti. Guðfinna Gróa Pétursdóttir
3. Sæti. Bryndís Einarsdóttir
Moto-Cross:

Íslandsmót 2012 MX-Open

Íslandsmeistari

Viktor Guðbergsson

2. Sæti.

Sölvi Borgar Sveinsson

3. Sæti.

Ingvi Björn Birgisson

Íslandsmót 2012 MX-2

Íslandsmeistari

Ingvi Björn Birgisson

2. Sæti.

Hjálmar Jónsson

3. Sæti.

Björgvin Jónsson

Íslandsmót 2012 MX Unglinga

Íslandsmeistari

Ingvi Björn Birgisson

2. Sæti.

Guðbjartur Magnússon

3. Sæti.

Hinrik Ingi Óskarsson

Íslandsmót 2012 MX 85cc

Íslandsmeistari

Þorsteinn Helgi Sigurðarson

2. Sæti.

Hlynur Örn Hrafnkelsson

3. Sæti.

Kári Tómasson

Íslandsmót 2012 MX Konur

Íslandsmeistari

Signý Stefánsdóttir

2. Sæti.

Aníta Hauksdóttir

3. Sæti.

Einey Ösp Gunnarsdóttir

Íslandsmót 2012 MX 40+

Íslandsmeistari

Ragnar Ingi Stefánsson

2. Sæti.

Haukur Þorsteinsson

3. Sæti.

Reynir Jónsson

Ískross:

Íslandsmót 2012 Ískross Vetrardekk

Íslandsmeistari

Kári Jónsson

2. Sæti.

Guðbjartur Magnússon

3. Sæti.

Bjarki Sigurðsson

Íslandsmót 2012 Ískross Opinn

Íslandsmeistari

Jón Ásgeir Þorláksson

2. Sæti.

Jón Kristján Jacobsen

3. Sæti.

Gunnlaugur Karlsson

Íslandsmót 2012 Ískross Kvenna

Íslandsmeistari

Signý Stefánsdóttir

2. Sæti.

Andrea Dögg Kjartansdóttir

3. Sæti.

Ásdís Elva Kjartansdóttir

Íslandsmót 2012 Ískross Unglingaflokkur

Íslandsmeistari

Bjarni Hauksson

2. Sæti.

Victor Ingvi Jacobsen

3. Sæti.

Einar Sigurðsson

Akstursíþróttamaður ársins 2012

 ?

Aksturíþróttakona ársins 2012

 ?

Besti nýliði Enduro 2012

 ?

Besti nýliði í MX 2012

 ?

Besti nýliði í kvennaflokk 2012

 ?

3 hugrenningar um “Verðlaun á Lokahófinu”

  1. Sæll, að sjálfsögðu verða veitt verðlaun fyrir liðakeppnina. Við reiknum liðakeppnina um helgina bæði fyrir mx og enduro og setjum í loftið asap. Kv. Keli

Skildu eftir svar