Að venju verða veitt verðlaun á Lokahófi MSÍ sem fer fram eftir tæpar tvær vikur í Rúbín í Öskjuhlíð. Hér er kominn formlegur listi frá MSÍ yfir öll þau verðlaun sem verða afhent í hinum ýsmu greinum og flokkum.
Verðlaun 2012 Uppskeruhátíð MSÍ 10.11. 2012
Enduro: | |
Íslandsmót 2012 Enduro CC-1 | |
Íslandsmeistari | Kári Jónsson |
2. Sæti. | Haukur Þorsteinsson |
3. Sæti. | Gunnlaugur Rafn Björnsson |
Íslandsmót 2012 Enduro CC-2 | |
Íslandsmeistari | Ingvi Björn Birgisson |
2. Sæti. | Guðbjartur Magnússon |
3. Sæti. | Jónas Stefánsson |
Íslandsmót 2012 Enduro Tvímenningur | |
Íslandsmeistarar | Gunnar Sölvason / Atli Már Guðnason |
2. Sæti. | Stefán Gunnarsson / Kristján Steingrímsson |
3. Sæti. | Árni Örn Stefánsson / Magnús Guðbjartur Helgason |
Íslandsmót 2012 Enduro Baldursdeild | |
Íslandsmeistari | Þórarinn Þórarinsson |
2. Sæti. | Ernir Freyr Sigurðsson |
3. Sæti. | Sindri Jón Grétarsson |
Íslandsmót 2012 Enduro CC 40+ | |
Íslandsmeistari | Hjörtur Pálmi Jónsson |
2. Sæti. | Sigurður Hjartar Magnússon |
3. Sæti. | Birgir Guðbjörnsson |
Íslandsmót 2012 Enduro CC Kvenna | |
Íslandsmeistari | Signý Stefánsdóttir |
2. Sæti. | Guðfinna Gróa Pétursdóttir |
3. Sæti. | Bryndís Einarsdóttir |
Moto-Cross: | |
Íslandsmót 2012 MX-Open |
|
Íslandsmeistari |
Viktor Guðbergsson |
2. Sæti. |
Sölvi Borgar Sveinsson |
3. Sæti. |
Ingvi Björn Birgisson |
Íslandsmót 2012 MX-2 |
|
Íslandsmeistari |
Ingvi Björn Birgisson |
2. Sæti. |
Hjálmar Jónsson |
3. Sæti. |
Björgvin Jónsson |
Íslandsmót 2012 MX Unglinga |
|
Íslandsmeistari |
Ingvi Björn Birgisson |
2. Sæti. |
Guðbjartur Magnússon |
3. Sæti. |
Hinrik Ingi Óskarsson |
Íslandsmót 2012 MX 85cc |
|
Íslandsmeistari |
Þorsteinn Helgi Sigurðarson |
2. Sæti. |
Hlynur Örn Hrafnkelsson |
3. Sæti. |
Kári Tómasson |
Íslandsmót 2012 MX Konur |
Íslandsmeistari |
Signý Stefánsdóttir |
2. Sæti. |
Aníta Hauksdóttir |
3. Sæti. |
Einey Ösp Gunnarsdóttir |
Íslandsmót 2012 MX 40+ |
|
Íslandsmeistari |
Ragnar Ingi Stefánsson |
2. Sæti. |
Haukur Þorsteinsson |
3. Sæti. |
Reynir Jónsson |
Ískross: |
|
Íslandsmót 2012 Ískross Vetrardekk |
|
Íslandsmeistari |
Kári Jónsson |
2. Sæti. |
Guðbjartur Magnússon |
3. Sæti. |
Bjarki Sigurðsson |
Íslandsmót 2012 Ískross Opinn |
|
Íslandsmeistari |
Jón Ásgeir Þorláksson |
2. Sæti. |
Jón Kristján Jacobsen |
3. Sæti. |
Gunnlaugur Karlsson |
Íslandsmót 2012 Ískross Kvenna |
|
Íslandsmeistari |
Signý Stefánsdóttir |
2. Sæti. |
Andrea Dögg Kjartansdóttir |
3. Sæti. |
Ásdís Elva Kjartansdóttir |
Íslandsmót 2012 Ískross Unglingaflokkur |
|
Íslandsmeistari |
Bjarni Hauksson |
2. Sæti. |
Victor Ingvi Jacobsen |
3. Sæti. |
Einar Sigurðsson |
Akstursíþróttamaður ársins 2012 |
? |
Aksturíþróttakona ársins 2012 |
? |
Besti nýliði Enduro 2012 |
? |
Besti nýliði í MX 2012 |
? |
Besti nýliði í kvennaflokk 2012 |
? |
Verða þá engin liðaverðlaun aftur?
Sæll, að sjálfsögðu verða veitt verðlaun fyrir liðakeppnina. Við reiknum liðakeppnina um helgina bæði fyrir mx og enduro og setjum í loftið asap. Kv. Keli
Snilld