
Nú styttist í lokahóf MSÍ og stemning fyrir kvöldinu er mjög góð.
Vegna forfalla þá eru 2 miðar fáanlegir. Þeir sem vilja ná sér í þá er bent á að hafa samband við Helgu í síma 899 2098.
Þeir sem keyptu sér miða á netinu fá þá við innganginn í kvöld. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst á slaginu kl. 20:00. Munið að mæta Á RÉTTUM TÍMA koma með góða skapið með ykkur í sparigallanum.