Barna og Unglingakeppnin Enduro – Klaustur 2013

Eins og venjulega þá héldum við barna og unglingakeppni á Klaustri þetta árið. Skráðir keppendur voru 20 að þessu sinni og margir að stíga sýn fyrstu skref í keppnismensku.

Keppnin var ekin í frábæru veðri kl 9 um morguninn og ekið var í 45 Mínútur í kringum vatnið á Ásgarði.

Eins og venjulega var farin prufuhringur,og síðan ræst með dautt á hjólunum rétt eins og í aðalkeppnini.

Keppnin heppnaðistt vel og allir fóru í það minnsta einn hring og ekki annað að sjá en að krakkarnir hafi verið ánægð með daginn.

Í lok keppni fengu svo allir medalíu fyrir þáttökuna og þrír efstu keppendur voru lesnir upp.

Hér Fyrir neðan má sjá úrslit keppninar.

Nr

Nafn

Eknir Hrigir

Tími

558

Brynja

7

45:20:00

3

Arnar Ingi

7

46:30:00

99

Víðir Tistan

7

48:20:00

21

Ragna Dís

7

50:31:00

0

Ásgeir

6

45:45:00

221

Símon Orri

6

47:42:00

10

Trausti Marel

6

48:10:00

999

Ragna Steinunn

6

49:02:00

625

Sóley

6

53:05:00

25

Axel Orri

5

45:27:00

0

Eiður Ingi

5

46:23:00

404

Oliver

5

46:44:00

0

Guðmundur

5

53:40:00

64

Eiður Orri

4

48:04:00

184

Ásta Björk

4

49:47:00

0

Ólafur

4

53:27:00

66

Sindri Blær

3

14

Daði Hrafn

1

29

Harpa Sif

1

35

Máni Freyr

1

Skildu eftir svar