Við erum með stórhuga áætlun um uppgræðslu á Bolaöldusvæðinu og er sáning í alla auða bletti kringum keppnisbrautirnar fyrsti áfangi í því. AÐ SJÁLFSÖGÐÐU er BANNAÐ að keyra yfir þau svæði.

Biðjum kröftuga hjólara um að virða það. Það er ekki verið að lita svæðið til þess að spólförin sjáist betur. ÞETTA ER UPPGRÆÐSLA. VÍK.
