Ástand brauta, Félagsstarf, Fréttir Bolaöldusvæðið er LOKAÐ 15. apríl, 2014 Stjórn VÍK Færðu inn athugasemd Því miður er enn eitthvað í að svæðið verði nothæft. Við viljum biðja hólara um að virða það að svæðið er LOKAÐ þangað til annað verður tilkynnt. Því miður er ekki hægt að fara með tæki inn á svæðið ennþá þar sem mikil bleyta er í brautinni. Stór skafl hjá pallinum við húsið. Skaflar hér og þar.