Er viðhaldið ekki örugglega í lagi hjá ykkur?

Eru þið nokkuð að gleyma að yfirfara linkinn eða keðjusleðana?

Er afturfjöðrunin nokkuð búin að valda ykkur vandræðum? Búin að skrúfa stillingar fram og til baka og ekkert gerist?

Er ástandið á linknum hjá ykkur nokkuð svona? Þetta er lýsandi dæmu um vöntun á viðhaldi.
Er ástandið á linknum hjá ykkur nokkuð svona? Þetta er lýsandi dæmu um vöntun á viðhaldi.
Er keðjan nokkuð komin í gegnum keðjusleðann? Þennan keðjusleða hefði átt að endurnýja fyrir löngu.
Er keðjan nokkuð komin í gegnum keðjusleðann? Þennan keðjusleða hefði átt að endurnýja fyrir löngu.

Er ekki málið að skella sér í smá eftirlit á tuggunni svo að þetta gerist ekki?

Stjórn VÍK

 

Skildu eftir svar