Nú er komið að þeim árstíma að jarðvegurinn er MJÖG viðkvæmur og þar af leiðandi verðum við að virða aðstæður og EKKI hjóla þar sem er bleyta eða möguleiki á jarðvegsskemmdum eftir okkur.
Við sem stöndum að sportinu erum að kynna okkar sport sem náttúru – unnandi – fyrirmyndar – sport. Aðstoðið okkur í að viðhalda því orðspori.
Þannig að nú hlífum við jarðveginum þangað til frostið og rakinn kemst í viðráðanlegt ferli.

Sandurinn er eina svæðið sem er tilbúið til hjólamennsku þessa dagana.
TAKK FYRIR.