Kæru félagar og hjólavinir ATHUGIÐ VEL!!!!!!!!!!!!!!!

Nú er komið að þeim árstíma að jarðvegurinn er MJÖG viðkvæmur og þar af leiðandi verðum við að virða aðstæður og EKKI hjóla þar sem er bleyta eða möguleiki á jarðvegsskemmdum eftir okkur.

Við sem stöndum að sportinu erum að kynna okkar sport sem náttúru – unnandi – fyrirmyndar – sport.  Aðstoðið okkur í að viðhalda því orðspori.

Þannig að nú hlífum við jarðveginum þangað til frostið og rakinn kemst í viðráðanlegt ferli.

Svona för viljum við ekki skilja eftir okkur í nátturunni.
Svona för viljum við ekki skilja eftir okkur í nátturunni. Hugsum áður en við keyrum.

Sandurinn er eina svæðið sem er tilbúið til hjólamennsku þessa dagana.

TAKK FYRIR.

Skildu eftir svar