Keppnin í dag var góð og brautin í toppformi eins og alltaf hjá Norðanmönnum og svæðið í kring orðið flott.
Eftir verðlaunaafhendingu tilkynnti Stefán liðsstjóri liðið í MXoN í ár. Liðið samanstendur af tveimur stigahæstu keppendunum í MX-Open og þeim stigahæsta í MX2 og því þrír sterkustu ökumenn landsins í dag. Drengirnir fengu mikið klapp við tilkynninguna. Liðið er byrjað að safna styrktaraðilum og hefur Icelandair nú þegar ákveðið að styrkja liðið um flugmiðana vestur til Denver.
Liðið er eftirfarandi
- MX1 – Aron Ómarsson
- MX2 – Eyþór Reynisson
- MX-Open – Hjálmar Jónsson
MX Open
- Aron Ómarsson (200 stig til Íslandsmeistara)
- Eyþór Reynisson (150)
- Gylfi Freyr Guðmundsson
- Hjálmar Jónsson (152)
MX2
- Eyþór Reynisson (200)
- Viktor Guðbergsson
- Jónas Stefánsson (152)
Unglingaflokkur yngri
- Ingvi Björn Birgisson
- Haraldur Örn Haraldsson
- Kristján Daði Ingþórsson
Unglingaflokkur eldri
- Björgvin Jónsson (179)
- Guðmundur Kort (149)
- Kjartan Gunnarsson ( 182)
B flokkur
- Hafþór Ágústsson
- Helgi Már Hrafnkelsson
- Björn Ómar Sigurðarson
85 yngri
- Hlynur Örn
- Hákon Hákonarson
- Óliver Örn Sverrisson
40+ B flokkur
- Haukur Þorsteinsson (200)
- Reynir Jónsson
- Hrafnkell Sigtryggsson
85cc
- Guðbjartur Magnússon
- Einar Sigurðsson
- Þorsteinn Helgi Sigurðarson
Kvennaflokkur
- Karen Arnardóttir
- Andrea Kjartansdóttir
- Ásdís Elva Kjartansdóttir
Signý bræddi úr mótor í fyrra mótói en sigraði seinna mótóið, hún leiðir enn í Íslandsmótinu í kvennaflokki
Tvö sitg í síðustu keppninni. Aron ætti að geta landað þessu frekar auðveldlega í síðustu umferðinni.
Til hamingju með landsliðssætin, sérstaklega nýliðarnir (þetta var nokkuð augljóst með Aron)