

Um Vélhjólaíþróttaklúbbinn
Vélhjólaíþróttaklúbburinn (skammstafað VÍK) er klúbbur og félag sem vinnur að framgangi torfæruvélhjólaíþrótarinnar. Félagið var stofnað árið 1978 en gekk þá erfiðlega að fá æfingar- og keppnisaðstöðu fyrir félagsmenn. Það var ekki fyrr en árið 2003 er félagið fékk úthlutaða aðstöðu frá Reykjavíkurborg, árið 2005 samdi félagið við sveitarfélagið Ölfus um afnot af Bolaöldusvæðinu og Jósepsdal. Brautirnar á þeim svæðum voru teknar í notkun árið 2006 en síðan þá hefur átt sér stað mikil og góð uppbygging á svæðinu og er aðstaðan í dag til fyrirmynda.
Í dag stendur félagið fyrir hinum ýmsu keppnum bæði í Mótocrossi og Enduro þolakstri ásamt þjálfun á nýliðum í sportinu og þeim sem eru lengra komnir.
Velunnendur VÍK
Velunnendur Vélhjólaíþróttahlúbbsins eru margir og án þeirra væri starfið ekki eins öflugt og raun ber vitni, þess vegna hvertjum við okkar félagsmen til að snúa viðskiptum sínum til þeirra.