Þó að grunnskóla stærðfræðin með hinni margfrægu fallbyssukúlu sem Sveinn vitnar í hafi margt gott til síns máls þá er ekki alveg allskostar rétt að það sé best til að stökkva mótorhjóli!
Flestir sem hafa gert eitthvað að ráði í því að stökkva sér til skemmtunar og eru ekki að reyna að slá lengdar met vita að það er „hangtime“ sem er málið og til að gera trikk þá er meira en 45 gráður eiginlega skilyrði!!
Kveðja raggi