Við erum byrjuð að undirbúa vertíðina í Bolaöldum. Tóti ýtukall var fenginn til að ryðja snjónum úr brautinni og lagfæra það sem skemmst hafði í vetur. Sjáið grein frá Einari hér fyrir neðan.
Garðar er að vinna við traktorinn og ripparann, enn er verið að tjasla þessu saman með von um að dótið dugi enn eitt árið.
Vonandi getum við tilkynnt opnun á svæðinu bráðlega.
Brautarstjórn.