Baráttufundur til fækkunar bifhjólaslysa

Haldinn í Laugardagshöll, fimmtudaginn 27.júlí kl 20.00 Tilgangur fundarins er að vekja bifhjólafólk til umhugsunar vegna þeirra hræðilegu slysa sem orðið hafa í sumar og jafnframt skoða hvað má betur
fara í umferðarmenningu okkar.
Fundarmenn:


 
Karen Gísladóttir, bifhjólakona
Fulltrúi frá Tryggingafélögunum
Njáll Gunnlaugsson, ökukennari, bifhjólamaður
Ólafur Kr. Guðmundsson, frá Eruo Rap
Ágúst Mogensen, frá Rannsóknarnefnd umferðaslysa
Árni Friðleifsson,  frá Lögreglunni í Reykjavík, bifhjólamaður
Dagrún Jónsdóttir, bifhjólakona
Spurningar og umræður
Séra Gunnar Sigurjónsson, Prestur í Digraneskirkju, bifhjólamaður

Fundarstjóri: Þorsteinn Marel, bifhjólamaður

Minningarvaka vegna fallins félaga við grillið í Heiðmörk eftir fundinn.

Skildu eftir svar

Skildu eftir svar

Skildu eftir svar