Þá er dagskráin fyrir motocrossið á Akureyri tilbúin
Keppnisstjóri er: Gunnar Hákonarson
Brautarstjóri er: Finnur Aðalbjörnsson
Tímavörður er: Einar Smárason
Yfirflaggari er: Stefán Jónsson
Dómnefnd ef upp koma kærumál skipa: Keppnisstjóri, brautarstjóri og Þorsteinn Hjaltason
Brautin verður lokuð frá og með miðvikudeginum 02.08.2006. Opnunartími í brautinni þangað til er frá kl. 07:00 – 22:00 alla daga, miðar í brautina eru til sölu í Esso við hringtorgið og Icehobby.com og kosta 1.000kr. Það verður námskeið um helgina (nánari upplýsingar á www.kka.is) sem kostar 7.000kr + 1.000kr í brautina.
Dagskrá – MX Akureyri 2006 | |||||
Á ráslínu | Byrjar | Lengd | Öryggistími | ATH | |
Skoðun Kvennaflokkur, 85 flokkur og 125 flokkur | 10:30 | ||||
Tímataka og upphitun kvennaflokkur | 10:50 | 10:50 | 15:00 | 05:00 | |
Tímataka og upphitun 85 flokkur | 11:10 | 11:10 | 15:00 | 05:00 | |
Tímataka og upphitun 125 flokkur | 11:25 | 11:30 | 20:00 | 05:00 | |
Skoðun MX1 | 12:00 | ||||
Moto 1 kvenna flokkur | 11:50 | 11:55 | 10:00 | 08:00 | + 1 hringur |
Moto 1 85 | 12:08 | 12:13 | 10:00 | 08:00 | + 1 hringur |
Moto 1 125 flokkur | 12:26 | 12:31 | 10:00 | 08:00 | + 2 hringir |
Moto 2 kvenna flokkur | 12:44 | 12:49 | 10:00 | 08:00 | + 1 hringur |
Skoðun lokið MX1 | 13:00 | ||||
Moto 2 85 flokkur | 13:02 | 13:07 | 10:00 | 08:00 | + 1 hringur |
Moto 2 125 flokkur | 13:20 | 13:25 | 10:00 | 05:00 | + 2 hringir |
Tímataka og upphitun MX1 – Hópur 1 | 13:35 | 13:40 | 20:00 | 05:00 | |
Tímataka og upphitun MX1 – Hópur 2 | 14:00 | 14:05 | 20:00 | 05:00 | |
Moto 3 125 flokkur | 14:25 | 14:30 | 10:00 | 08:00 | + 2 hringir |
Moto 1 MX1 | 14:43 | 14:48 | 15:00 | 08:00 | + 2 hringir |
Moto 1 MX1 – B | 15:06 | 15:11 | 15:00 | 08:00 | + 2 hringir |
Moto 2 MX1 | 15:29 | 15:34 | 15:00 | 08:00 | + 2 hringir |
Moto 2 MX1 – B | 15:52 | 15:57 | 15:00 | 08:00 | + 2 hringir |
Moto 3 MX1 | 16:15 | 16:20 | 15:00 | 07:00 | + 2 hringir |
Verðlaunaafhending | 17:00 |