Páskamót 2005 – Höfðabrekku / VÍK.

Hjóladagskrá laugardagsins verður keyrð frá kl:
12:00 eins og ákveðið hefur verið. Þetta mun ekki verða keppni heldur
æfing. Það gæti þó verið verðlaun fyrir þá sem standa sig best á
æfingunni.
Þeir sem ætla að gista á Höfðabrekku er bent á að
panta gistingu í tíma.
www.hofdabrekka.is einnig þurfa þau
undirbúning fyrir grillið á laugardagskvöld og gott væri að fólk


léti
vita af sér ef það ætlar
að mæta í grillið hjá þeim.

Gisting í 2 manna herbergi m/sturtu og morgunmat er
5.200,- nóttin (aðeins 2.600,- á mann)
Súpa + Grill á laugardagskvöldið er
1.700,-
Spáinn fyrir helgina er góð, smá rigning öðru
hverju og 6-8 stiga hiti.
30 manns eru skráðir í laugardags "æfinguna".
Ekkert keppnisgjald þar sem þetta verður
æfing. Gleðilega Páska.

Skildu eftir svar