Fyrsta og önnur umferðin í Enduro CC fóru fram á laugardag. Aðstæður voru ágætar en einhver rigning náði að mynda smá sleipu í grasinu en keppnin þótti heppnast vel. Titlvörn Kára Jónssonar hófst eins og við var búist, með yfirburðasigri. Daði keyrði einnig vel og Guðbjartur var þriðji í heildina. Hér eru annars úrslitin úr öllum flokkum.
ECC1
- Kári Jónsson
- Daði Erlingsson
- Gunnlaugur Rafn Björnsson
ECC2
- Guðbjartur Magnússon
- Valdimar Þórðarson
- Jónas Stefánsson
Tvímenningur
- Baldvin Þór Gunnarsson og Kristófer Finnson
- Gunni Sölva og Atli Már Guðnason
- Stefán Gunnarsson og Kristján Steingrímsson
B flokkur
- Þórarinn Þórarinsson
- Ernir Freyr Sigurðsson
- Haraldur Björnsson
B 40+
- Hjörtur Pálmi Jónsson
- Sigurður Hjartar Magnússon
- Birgir Guðbjörnsson ( Elli 53 pabbi hans Hanna fék 3 verðlaun því hann hafði laumast auka hring)
B kvenna
- Bryndís Einarsdóttir
- Signý Stefánsdóttir
- Guðfinna Pétursdóttir
B 85
- Viggó Smári Pétursson
- Sebastian Georg Arnfj Vignisson
Nánari úrslit hér
Æðisleg keppni, frábær braut og aðstæður :):) takk fyrir mig og mína :):) „er svo sáttur við að vera í topp 10 í ECC2 þó ég sé síðastur af þeim sem klára“ :):):) Góðar stundir……