Allir sem komu að Langasandskeppninni!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Keppendur!! Þið stóðuð ykkur frábærlega í sambandi við umgengni og akstur utan brautar. Strákarnir í klúbbnum á Akranesi stóðu sig framúrskarandi við vinnu í brautinni. Einar Bjarna og Hjörtur Líklegur eiga stórt hrós skilið í sambandi við brautarlagningu og stjórn, því annars hefði ég aldrei klárað mig í gegnum þessa keppni. Bjarni Bærings fór á kostum í lýsingunni og Aron “ Icemoto” gerði afrek í tímatökunni þrátt fyrir að tækjakosturinn byði ekki upp á fullkomnun í þetta skipti. Kalli Moto fær þakkir fyrir sitt framlag í keppnistjórn,
Keli formaður fyrir að leiða mig í gegnum skipulagninguna og Helga Moto fyrir aðstoð við bikara.
Vissulega lentum við í brekku með tímatökuna, en þeir sem áttu verðlaunasætin fengu sitt, aðrir lentu í 4. sæti. Til hamingju með það!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Og að sjálfsögðu fær Akranesbær stórkostlegar þakkir fyrir afnot af sandinum
Stelpur!!! Flottar að hlaupa í sjóinn. 🙂
Eftirtalin fyrirtæki og aðilar fá þakkir fyrir stuðninginn:
Akranesbær.
JHM sport. Stórhöfða 35.
SP Fjármögnun. Sigtúni 42.
Yamaha umboðið.Nýbýlavegi 2.
Bernhard. Vatngörðum 24.
Poulsen Skeifunni 2.
Púkinn. Grensásvegi 14.
Spölur ( Hvalfjarðargöng )
Protech
Ólafur Þór Gíslason
Stoltur félagsmaður í Vélhjólaíþróttaklúbbnum.
Þetta var gaman.
PS: Sjá má flottar myndir á www.motocross.is , www.morgan.is og www.nitro.is
Glæsilegar myndir hjá Binna og Lollu.