Það eru komnar rétt tæplega 600 myndir inn á nýja myndasafnið á motocross.is. Þetta er óunnið og ósorterað, en margar skemmtilegar myndir þarna og allir eiga að geta fundið mynd af sér 🙂
VÍK vill nota tækifærið og þakka Óla, .. Ólafi þór Gíslasyni og félögum fyrir vægast sagt stórkostlegt framtak við skipulagningu keppninar og mótshaldið. Ótrúlega vel að verki staðið.