6. og síðasta umferð í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi fór fram í dag í Bolaöldu. Aldrei þessu vant þurfti ekki að vökva brautina en náttúruöflin sáu alfarið um það. Viktor Guðbergsson kom sá og sigraði en Sölvi Borgar var þó aldrei langt undan. VÍK þakkar öllum keppendum, áhorfendum og öllum sem hjálpuðu til fyrir daginn. Takk fyrir okkur.
Úrslitin urðu eftirfarandi:
MX Open
- Viktor Guðbergsson (Íslandsmeistari)
- Sölvi Borgar Sveinsson
- Ingvi Björn Birgisson
MX2
- Ingvi Björn Birgisson (Íslandsmeistari)
- Ármann Örn Sigursteinsson
- Haraldur Örn Haraldsson
MX Unglingaflokkur (Íslandsmeistari er Ingvi Björn Birgisson)
- Hinrik Ingi Óskarsson
- Guðbjartur Magnússon
- Einar Sigurðsson
MX unglingaflokkur Yngri
- Ísak Freyr Hilmarsson
- Andri Orri Hreiðarsson
85 flokkur
- Þorsteinn Helgi Sigurðarson (Íslandsmeistari)
- Hlynur Örn Hrafnkelsson
- Kári Tómasson
85 flokkur – yngri
- Sebastían Georg Arnfj Vignisson
- Axel Gerðar Stefánsson
- Baldvin Egill Baldvinsson
40+ flokkur
- Ragnar Ingi Stefánsson (Íslandsmeistari)
- Haukur Þorsteinsson
- Hrafnkell Sigtryggsson
B flokkur
- Michael Benjamin David
- Ernir Freyr Sigurðsson
- Robert Knasiak
Kvennaflokkur
- Signý Stefánsdóttir (Íslandsmeistari)
- Karen Arnardóttir
- Einey Ösp Gunnarsdóttir
Nánari úrslit má finna hér á MyLaps