Hið árlega Kvikmyndakvöld Slóðavina verður næstkomandi miðvikudagskvöld í Bíó Paradís, sal 2 við Hverfisgötu 54.
Miðasala hefst á staðnum klukkan 19:30 en myndin hefst kl.20:00. Miðaverð er 1200.kr og er veitingarsala á staðnum.
Sýnd verður myndin „Stories from the Dakar Rally“ en í myndinni er farið yfir 30 ára sögu keppninnar meðan hún var í haldin í Afríku, sýndar myndir og viðtöl frá upphafsárunum ásamt eftirminnilegustu atburðum frá hverri keppni.
Í myndinni fylgjumst við m.a með Cyril Despres, Ari Vatanen, Juha Kankkunen, Stephane Peterhansel, Luc Alphand, Jean-Louis Schlesser, Phillipe Jambert, Cyril Neveu, Hubert Auriol og fleirum hetjum.
Hér er smá sýnishorn:
<iframe width=“480″ height=“360″ src=“http://www.youtube.com/embed/DKIMwyY-TM0″ frameborder=“0″ allowfullscreen></iframe>
Hérna er linkur sem virkar á sýnishorn fyrir myndina.
http://www.youtube.com/watch?v=DKIMwyY-TM0