Landslið Íslands 2013

Ingvi Björn hefur keppt erlendis í allt sumar

Stjórn MSÍ hefur samþykkt samhljóða tillögur Gunnlaugs Karlssonar landsliðsstjóra um val á landsliði til þáttöku á Motocross of Nation sem fer fram helgina 28. og 29. September í Teutschenthal í Þýskalandi.

Team ICELAND 2013

MX-1 / Kári Jónsson. Kári leiðir Íslandsmótið í MX opnum flokki og er sjálfkrafa valinn í liðið samkvæmt reglum MSÍ. Kári er 25 ára, hann er margfaldur Íslandsmeistari í Enduro og hefur tvisvar keppt fyrir Íslands hönd í International Six Days Enduro í Finnlandi og í Þýskalndi, hann keppti einnig með landsliðinu í Motocross of Nation í Frakklandi 2011

MX-2 / Ingvi Björn Birgisson. Ingvi Björn er 17 ára og hefur verið við keppni og æfingar frá áramótum erlendis og hefur keppt í ýmsum mótum í Bandaríkjunum, Belgíu, Svíþjóð og Noregi. Hann hefur verið við æfingar með úvalshópi Norska keppnissambandsins frá því í mars undir handleiðslu Keneth Gunderson landsliðsþjálfara Noregs. Ingvi Björn keppti í 3. umferð Íslandsmótsins á Akranesi þar sem hann fór með sigur af hólmi í MX2 flokki. Ingvi Björn var í landsliðinu 2012 og keppti í MX-2 flokknum á Motocross of Nation í Belgíu.

MX-Open / Eyþór Reynisson. Eyþór er 21 ára en hann hefur keppt á 450 hjóli í sumar með góðum árangri og er einn hraðasti ökumaður landsins. Eyþór er margfaldur Íslandsmeistari í Moto-Cross og hefur tvívegis keppt með landsliðinu á Motocross of Nation í Bandaríkjunum árið 2010 og í Frakklandi árið 2011.

Liðstjóri / Gunnlaugur Karlsson. Gunnlaugur hefur verið landliðsstjóri síðan árið 2011. Hann hefur mikla keppnisreynslu og keppti sjálfur með landsliðinu í Motocross of Nation árið 2009 á Ítalíu.

Ein hugrenning um “Landslið Íslands 2013”

  1. 41 lið er skráð til leiks sem er metfjöldi. Það þýðir að 11 lið komast ekki í sunnudagsdagskránna!

    Hér eru annars liðin og númerin
    Team List Monster Energy Motocross of Nations

    1 GERMANY
    1 NAGL Maximilian MX1
    2 ROCZEN Ken MX2
    3 ULLRICH Dennis OPEN
    2 BELGIUM
    4 DE DYCKER Ken MX1
    5 VAN HOREBEEK Jeremy MX2
    6 DESALLE Clement OPEN
    3 UNITED STATES
    7 DUNGEY Ryan MX1
    8 TOMAC Eli MX2
    9 BARCIA Justin OPEN
    4 NETHERLANDS
    10 KRAS Mike MX1
    11 COLDENHOFF Glenn MX2
    12 BRAKKE Herjan OPEN
    5 ITALY
    13 CAIROLI Antonio MX1
    14 LUPINO Alessandro MX2
    15 PHILIPPAERTS David OPEN
    6 FRANCE
    16 PAULIN Gautier MX1
    17 TIXIER Jordi MX2
    18 CHARLIER Christophe OPEN
    7 ESTONIA
    19 KRESTINOV Gert MX1
    20 KAHRO Erki MX2
    21 LEOK Tanel OPEN
    8 GREAT BRITAIN
    22 SEARLE Tommy MX1
    23 NICHOLLS Jake MX2
    24 SIMPSON Shaun OPEN
    9 PORTUGAL
    25 GONCALVES Rui MX1
    26 ALBERTO Paulo MX2
    27 SANTOS Hugo Open
    10 AUSTRALIA
    28 METCALFE Brett MX1
    29 FERRIS Dean MX2
    30 WATERS Todd OPEN
    11 RUSSIA
    31 BOBRYSHEV Evgeny MX1
    32 TONKOV Alexander MX2
    33 MIKHAYLOV Evgeny OPEN
    12 SWEDEN
    34 LINDSTRÖM Kim MX1
    35 OLSSON Karl MX2
    36 BENGTSSON Filip OPEN
    13 IRELAND
    37 EDMONDS Stuart MX1
    38 BARR Martin MX2
    39 IRWIN Graeme OPEN
    14 LATVIA
    40 JUSTS Augusts MX1
    41 JUSTS Roberts MX2
    42 KARRO Matiss OPEN
    15 NEW ZEALAND
    43 CARTER Rhys MX1
    44 LAMONT Kayne MX2
    45 COOPER Cody OPEN
    16 SLOVENIA
    46 GERCAR Klemen MX1
    47 GASJER Tim MX2
    48 IRT Mateuz OPEN
    17 NORWAY
    49 HEIBYE Even MX1
    50 KLINGSHEIM Magne MX2
    51 GUNDERSEN Kenneth OPEN
    18 DENMARK
    52 LYNGGAARD Kasper MX1
    53 KJER OLSEN Stefan MX2
    54 LARSEN Nikolaj OPEN
    19 SWITZERLAND
    55 TONUS Arnaud MX1
    56 SEEWER Jeremy MX2
    57 GUILLOD Valentin OPEN
    20 FINLAND
    58 TIAINEN Santtu MX1
    59 KULLAS Harri MX2
    60 SÖDERBERG Ludvig OPEN
    21 CZECH REPUBLIC
    61 SMOLA Frantisek MX1
    62 NEUGEBAUER Filip MX2
    63 MICHEK Martin OPEN
    22 LITHUANIA
    64 BUCAS Vytautas MX1
    65 INDA Matas MX2
    66 JASIKONIS Arminas OPEN
    23 PUERTO RICO
    67 GONZALEZ MX1
    68 MARTIN Alex MX2
    69 NICOLETTI Philip OPEN
    24 AUSTRIA
    70 SCHMIDINGER Günter MX1
    71 RAUCHENECKER Pascal MX2
    72 WALKNER Matthias OPEN
    25 SPAIN
    73 BARRAGAN Jonathan MX1
    74 BUTRON Jose Antonio MX2
    75 LOZANO Alvaro OPEN
    26 JAPAN
    76 KOJIMA Yohei MX1
    77 TOMITA Toshiki MX2
    78 OGATA Makato OPEN
    27 HUNGARY
    82 NEMÉTH Kornél MX1
    83 FIRTOSVÁRI Gábor MX2
    84 SZVOBODA Bence OPEN
    28 VENEZUELA
    85 ESPARIS Oscar MX1
    86 ESTEVE Guillermo MX2
    87 BADIALI Carlos OPEN
    29 ICELAND
    88 JONSSON Kari MX1
    89 BIRGISSON Ingvi Björn MX2
    90 REYNISSON Eythor OPEN
    30 GREECE
    91 KONTOLETAS Dimitris MX1
    92 PAPILAS Panogiotis MX2
    93 KRITIKOS Emmanouil OPEN
    31 BRAZIL
    94 ASSUNÇÃO Hector MX1
    95 CIDADE Anderson MX2
    96 FARIA Rafael OPEN
    32 THAILAND
    97 RUADREO Atison MX1
    98 PENJAN Thanarat MX2
    99 ROMPHAN Chaiyan OPEN
    33 CANADA
    110 THOMPSON Cole MX1
    111 MEDAGLIA Jeremy MX2
    112 MEDAGLIA Tyler OPEN
    34 MONGOLIA
    113 ERDENEBILEG Khaliunbold MX1
    114 KISHIGMUNK Munkbolor MX2
    115 KHADBATAAR Temudin OPEN
    35 LUXEMBOURG
    116 FRANK Björn MX1
    117 HERMES Gilles MX2
    118 FRANK Yves OPEN
    36 UKRAINE
    119 ASMANOV Dmytro MX1
    120 BURENKO Andriy MX2
    121 PASCHYNSKIY Mykola OPEN
    37 POLAND
    122 KEDZIERSKI Lukasz MX1
    123 WYSOCKI Tomasz MX2
    124 LONKA Lukasz OPEN
    38 SLOVAKIA
    125 SIMKO Tomás MX1
    126 HRUSKA Jakub MX2
    127 SZOLGA Richard OPEN
    39 ISRAEL
    128 CARMON Ido MX1
    129 BEN AHARON Asaf MX2
    130 OHANA Eliyahu OPEN
    40 CROATIA
    131 LELJAK Marko MX1
    132 JAROS Matej MX2
    133 KARAS Hrvoje OPEN
    41 ROMANIA
    134 RADUTA Adrian MX1
    135 CABAL George MX2
    136 CORBEA Virgil OPEN

Skildu eftir svar