Kári og Karen Akstursíþróttafólk ársins 2013

Kári Jónsson
Kári varð sérstaklega sigursæll á árinu en hann varð bæði Íslandsmeistari í MX1 flokki í motocrossi og í EnduroCC.

Kári Jónsson og Karen Arnardóttir voru um helgina valin Aksturíþróttamaður- og kona ársins á lokahófi MSÍ.

Verðlaun 2013 Uppskeruhátíð MSÍ 9.11. 2013

Enduro:
Íslandsmót 2013 Enduro CC
Íslandsmeistari Kári Jónsson
2. Sæti. Guðbjartur Magnússon
3. Sæti. Haukur Þorsteinsson

Íslandsmót 2013 Enduro Baldursdeild
Íslandsmeistari Haraldur Björnsson
2. Sæti. Guðmundur Óli Gunnarsson
3. Sæti. Viggó Smári Pétursson

Íslandsmót 2013 Enduro CC 40+
Íslandsmeistari Ernir Freyr Sigurðsson
2. Sæti. Birgir Már Georgsson
3. Sæti. Magnús G Helgasson

Íslandsmót 2013 Enduro CC Kvenna
Íslandsmeistari Signý Stefánsdóttir
2. Sæti. Guðfinna Gróa Pétursdóttir
3. Sæti. Magnea Magnúsdóttir

Moto-Cross:
Íslandsmót 2013 MX-Open
Íslandsmeistari Kári Jónsson
2. Sæti. Sölvi Borgar Sveinsson
3. Sæti. Eyþór Reynisson

Íslandsmót 2013 MX-2
Íslandsmeistari Kjartan Gunnarsson
2. Sæti. Gunnlaugur Karlsson
3. Sæti. Jökull Atli Harðarson

Íslandsmót 2013 MX Unglinga
Íslandsmeistari Guðbjartur Magnússon
2. Sæti. Einar Sigurðsson
3. Sæti. Þorsteinn Helgi Sigurðarson

Íslandsmót 2013 MX 85cc
Íslandsmeistari Viggó Smári Pétursson
2. Sæti. Óliver Sverrisson
3. Sæti. Arnar Ingi Júlíusson

Íslandsmót 2013 MX Konur
Íslandsmeistari Signý Stefánsdóttir
2. Sæti. Karen Arnardóttir
3. Sæti. Brynja Hlíf Hjaltadóttir

Íslandsmót 2013 MX 40+
Íslandsmeistari Haukur Þorsteinsson
2. Sæti. Heiðar Örn Sverrisson
3. Sæti. Eysteinn Jóhann Dofrason

Ískross:
Vetrardekkjaflokkur
Íslandsmeistari Bjarni Hauksson
2. Sæti. Sigurður Bjarnason
3. Sæti. Jónas Stefánsson

Opinn flokkur
Íslandsmeistari Jón Ásgeir Þorláksson
2. Sæti. Anton Freyr Birgisson
3. Sæti. Guðjón Vésteinsson

Kvartmíla:
Íslandsmót 2013 G+ flokkur
Íslandsmeistari Guðmundur Guðlaugsson
2. Sæti. Ingi Björn Sigurðsson

Íslandsmót 2013 G- flokkur
Íslandsmeistari Ragnar Már Björnsson
2. Sæti. Svanur Hólm Steindórsson

Sandspyrna:
Stór vélhjól
Íslandsmeistari Björn Ingi Jóhannsson
2. Sæti. Svanur Hólm Steindórsson

Götuspyrna:
Íslandsmeistari Guðmundur Guðlaugsson
2. Sæti. Guðjón Ragnarsson

Akstursíþróttamaður ársins 2013 Kári Jónsson
Aksturíþróttakona ársins 2013 Karen Arnardóttir

 

Jón Bjarni formaður spyrnunefndar, Ingi Björn, Svanur Hólm, Guðjón Ragnarsson, Hafsteinn Eyland Stjórn MSÍ Guðmundur Guðlaugsson, Björn Ingi Jóhannsson, Ragnar Már Björnsson
Jón Bjarni formaður spyrnunefndar, Ingi Björn, Svanur Hólm, Guðjón Ragnarsson, Hafsteinn Eyland Stjórn MSÍ
Guðmundur Guðlaugsson, Björn Ingi Jóhannsson, Ragnar Már Björnsson

Skildu eftir svar