Munið aðalfund AíH í kvöld. Hann verður haldinn í í Bókasafni Hafnarfjarðar kl 20:00. Gengið inn bakdyramegin. Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi samkvæmt lögum félagsins.
A) Setning.
B) Kosnir fastir starfsmenn.
C) Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.
D) Gjaldkeri leggur fram endurskoðaðareikninga síðasta árs.
E) Deildir gefa skýrslur.
F) Umræða um skýrslur. Afgreiðsla reikninga.
G) Kosnar fastar nefndir.
H) Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.
I) Lagðar fram tillögur að lagabreytingum.
J) Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
K) Fundarhlé.
L) Nefndaálit og atkvæðagreiðslur um tillögur.
M) Kosning stjórnar.
N) Önnur mál.
O) Fundargerð lesin.
P) Fundarslit.
Einnig
verður til umfjöllunar innganga félagsins í ÍBH og svæðismál í
Hafnarfirði. Það liggur fyrir að flestir í stjórn muni láta af
störfum. Þeir sem vilja bjóða sig fram í stjórn geta haft samband við
formann félagsins í síma 664 3515 eða aronreyn@simnet.is Allar tillögur til stjórnar fyrir fundinn skulu afgreiddar á sama hátt.
Kveðja
Stjórnin