Kári vann sleðakeppni

Kári Jónsson, Íslandsmeistari í Endúró, vann snocross keppni um helgina (á vélsleða). Kappinn var að keppa í sinni annari keppni og vann svokallaðan Sport-flokk, en þar voru flestir keppendur. Kári átti góða tíma í keppninni, það góða að hann hefði staðið sig vel í meistaraflokknum líka. Fylgist með Kára og fleiri köppum í snocrossinu í vetur. Það eru 3 keppnir eftir og sú næsta er á Mývatni 9-11 mars. Sjá nánari fréttir á www.lexi.is 


Skildu eftir svar