{mosimage}
Svona til gamans, ef menn eru ekki með skipulagða síðustu helgina í mánuðinum, þá er hér keppni sem á að vera í svona léttri Dakar stemmningu. Þetta er California Adventure rally sem haldin er 29 april. Hér er bæklingurinn og þetta er heimasíðan.