Lokaumferðin í Íslandsmótinu var haldin á Bolöldu í dag var skemmtileg á að horfa þó svo keppendur hafi verið blautir og kaldir. Rigningin gaf ekkert eftir og hljóðkerfinu sló út. Einhverjar þvottavélar eiga sjálfsagt eftir að bræða úr sér í kvöld. Eftirfarandi urðu Íslandsmeistarar í sínum flokkum:
MX1: Einar Sverrir Sigurðarson, KTM
MX2: Brynjar Þór Gunnarsson, Honda
MX-U: Heiðar Grétarsson, KTM
85cc: Eyþór Reynisson, Honda
Opinn kvennaflokkur: Karen Arnardóttir, Kawasaki
85cc kvenna: Bryndís Einarsdóttir, KTM
Motocross.is óskar þessum keppendum innilega til hamingju með titlana.
Úrslitin í lokaumferðinni voru eftirfarandi:
MX1
- Per Nyberg, Svíþjóð, Yamaha
- Aron Ómarsson, KTM,
- Einar S. Sigurðarson, KTM
Þar sem Per Nyberg keppti sem gestur og telur ekki til Íslandsmeistara var röðin til stiga þannig:
- Aron Ómarsson, KTM, 69 stig
- Valdimar Þórðarson, Yamaha, 67 stig
- Einar S Sigurðarson, KTM, 65 stig
- Gunnar Sigurðsson, KTM, 47 stig
- Gunnlaugur Karlsson, KTM, 46 stig
MX2
- Gunnlaugur Karlsson, KTM, 46 stig
- Brynjar Þór Gunnarsson, Honda, 40 stig
- Pálmi Georg Baldursson, Yamaha, 20 stig
- Steinn Hlíðar Jónsson, Kawasaki, 12 stig
- Örn Sævar Hilmarsson, Kawasaki, 8 stig
MX Unglingaflokkur
- Heiðar Grétarsson, KTM, 64 stig
- Ómar Þorri Gunnlaugsson, Kawasaki, 61 stig
- Freyr Torfason, Yamaha, 54 stig
- Kristófer Finnsson, TM, 53 stig
- Geir Höskuldsson, Honda, 46 stig
Opinn Kvennaflokkur
- Karen Arnardóttir, Kawasaki, 50 stig
- Anita Hauksdóttir, Kawasaki, 38 stig
- Margrét Erla Júlíusdóttir, Kawasaki, 38 stig
- Guðný Ósk Gottliebsdóttir, Honda, 34 stig
- Theodóra Björk Heimisdóttir, Kawasaki, 27 stig
85cc kvennaflokkur
- Signý Stefánsdóttir, Kawasaki, 47 stig
- Bryndís Einarsdóttir, KTM, 47 stig
- Margrét Mjöll Sverrisdóttir, Kawasaki, Honda, 40 stig
- Una Svava Árnadóttir, Honda, 36 stig
- Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir, Kawasaki, 31 stig
85cc flokkur
- Eyþór Reynisson, Honda, 47 stig
- Bjarki Sigurðsson, Honda, 41 stig
- Jón Bjarni Einarsson, Honda, 38 stig
- Hafþór Grant, 37 stig
- Gylfi Andrésson, 35 stig
MX- B flokkur
- Jónas Stefánsson, Kawasaki 50 stig
- Ívar Guðmundsson, Honda, 44 stig
- Ingvar Birkir Einarsson, 40 stig
- Hinrik Þór Jónsson, 33 stig
- Ármann Örn Sigursteinsson, 32 stig
Ítarleg staða í lokaumferðinni SMELLIÐ HÉR
Ítarleg staða í Íslandsmóti í öllum flokkum SMELLIÐ HÉR
Eins og áður sagði voru frekar erfiðar aðstæður á keppninni. Mikil rigning var allan daginn og var reyndar búið að rigna síðan á miðvikudag. Brautin var því mjög blaut en þó skárri en maður þorði að vona. Mikið hafði verið unnið í brautinni og var sú vinna greinilega að skila sér. Eiga þeir sem unnu í brautinni í vikunni miklar þakkir skildar.
Keppnishaldari var Vélhjólaíþróttafélagið VÍK í samvinnu við MSÍ
Myndir má t.d. sjá á mxsport.is og hjá Dalla