Sælir verð þið,
Hér er smá brot úr brefi frá Dustin Headman sem mun keppa á Kirkjubæjarklaustri 28. maí n.k. og með honum í liði er engin annar en Viggó Viggóson sem er frekar góðkunnur hér á landi fyrir ökuhæfni sína á Enduro & á Motocrossi. Munu þeit tveir keppa á ATK 450 MX 2005 árgerð með fjörun frá ÖHLINS að framan og
aftan. Í liðinu eru einnig Ég sjálfur á ATK 450 MX og með mér er Sigurjón Lárusson á VOR 450 ENe.
Hér kemur glefs úr bréfi Dustins.
I am doing well. There is one DVD that I am in with a lot of the top riders
from the United States. As for my racing experience,
I have been racing for over 24 years. I have raced
pretty much all kinds of dirt bike racing. I
currently hold a professional license for motorcoss
and since off-road racing is considered an amatuer
sport in the US, I race in the best class possible. I
have raced on most brands of bikes made (All Japanese,
KTM, Husquvarna, and VOR). Hope all is well
in Iceland.
Friendly regards
Dustin Headman
Kær kveðja
Sigurður