Afhending Off Road verðlauna FIM fer fram í Monte Carlo um næstu helgi.
Eftir en eitt stórkostlega tímabilið í Off Road mótorsporti þá er komin tími til að fagna meisturunum og það gerist á hinni skemmtilegu og flottustu FIM Off Road verðlaunaafhendingunni sem fer fram laugardaginn 1 desember.
Þessi afhöfn fór fyrst fram árið 2005 og er hún í boði Youthstream sem fannst vera komin tími til að keppendur í Off Road Mótorsporti fengju uppskeruhátíð sem hæfði þeim og þessi verðlaunaafhending bæði fyrir meistara í Heimsmeistara- og Evrópumeistarakeppninni.
Verðlaunahátíðin mun hefjast klukkan 18:00 með blaðamannafundi á Monte Carlo Bay hótelinu.
Klukkan 20:30 færa svo gestir og meistararnir sig yfir í hinn stórkostlega veislusal Salle Des Etoiles sem er sportklúbbur skammt frá hótelinu.
Salle Des Esoiles veislusalurinn er þekktur fyrir stórkostlegt útsýni yfir Monte Carlo flóann enda allir veggir í veislusalnum úr gleri.
Þar mun hinn eiginlega verðlaunaafhending og veisla hefjast og mun hún verða ógleymanleg, á síðasta ári voru rúmlega 300 gestir á hátíðinni.
Eftirfarandi listi er yfir meistaratitlana og verðlaunahafa fyrir árið 2007:
Meistara í Motocross 2007:
• FIM MOTOCROSS WORLD CHAMPION MX1 class, Steve Ramon (BEL)
• FIM MOTOCROSS WORLD CHAMPION MX2 class, Antonio Cairoli (ITA)
• FIM MOTOCROSS WORLD CHAMPION MX3 class, Yves Demaria (FRA)
• FIM MOTOCROSS OF NATIONS WINNER, Team USA-Ricky Carmichael, Ryan Villopoto, Tim Ferry
• FIM WOMEN MOTOCROSS WORLD CUP WINNER, Katherine Prumm (NZL)
• FIM VETERAN MOTOCROSS WORLD CUP WINNER Senior class, Dave Thorpe (GBR)
• FIM VETERAN MOTOCROSS WORLD CUP WINNER Veteran class, Tony Cooksley (NZL)
• FIM JUNIOR MOTOCROSS WORLD CHAMPION 125cc class, Blake Wharton (USA)
• FIM JUNIOR MOTOCROSS WORLD CHAMPION 85cc class, Ken Roczen (GER)
• FIM SNOWCROSS WORLD CHAMPION, Peter Ericson (SWE)
• FIM SIDECAR MOTOCROSS WORLD CHAMPION ( driver), Daniel Willemsen (NED)
• FIM SIDECAR MOTOCROSS WORLD CHAMPION ( passenger), Reto Grutter (SWI)
• UEM MOTOCROSS EUROPEAN CHAMPION EMX2 class, Gautier Paulin (FRA)
• UEM MOTOCROSS EUROPEAN CHAMPION EMX Open class, Vitaly Tonkov (RUS)
• UEM MOTOCROSS EUROPEAN CHAMPION EMX2 Junior class, Klemen Gercar (SLO)
• UEM MOTOCROSS EUROPEAN CHAMPION EMX 85cc class, Jason Clermont (FRA)
• UEM MOTOCROSS EUROPEAN CHAMPION EMX 65cc class, Tim Gajser (CRO)
Meistara í SuperMoto 2007:
• FIM SUPERMOTO WORLD CHAMPION S1 class, Adrien Chareyre (FRA)
• FIM SUPERMOTO WORLD CHAMPION S2 class, Gerald Delepine (BEL)
• FIM SUPERMOTO OF NATIONS WINNER, Team France – Thomas Chareyre, Adrien Chareyre, Thierry Van Den Bosch
• UEM SUPERMOTO EUROPEAN CHAMPION S3 class, Baptiste Rheims (FRA)
• UEM SUPERMOTO EUROPEAN CHAMPION OPEN class, Petr Vorlicek (CZE)
• UEM SUPERMOTO EUROPEAN CUP WINNER S3 class, Alexander Georgiev (BUL)
• UEM SUPERMOTO EUROPEAN CUP WINNER OPEN class, Gyorgy Kokenyesi (HUN)
Meistara í keppni framleiðanda 2007:
• FIM MOTOCROSS WORLD CHAMPION MANUFACTURER MX1 class, Suzuki
• FIM MOTOCROSS WORLD CHAMPION MANUFACTURER MX2 class, Yamaha
• FIM MOTOCROSS WORLD CHAMPION MANUFACTURER MX3 class, KTM
• FIM SUPERMOTO WORLD CHAMPION MANUFACTURER S1 class, Husqvarna
• FIM SUPERMOTO WORLD CHAMPION MANUFACTURER S2 class, Aprilia
• FIM SIDECAR MOTOCROSS WORLD CHAMPION MANUFACTURER, VMC
Sérstök aukaverðlaun verða tilkynnt á hátíðinni.
Youthstream fyrirtækið er með einkarétt á sjónvarpsrétti, markaðssettningu og kynningum á heimsvísu FIM Motocross World Championship, the FIM Motocross of Nations, the FIM SuperMoto World Championship, the FIM SuperMoto of Nations, the FIM Snowcross World Championship, the UEM Motocross European Championship and the UEM SuperMoto European Championship.
Tekið og þýtt af Motocrossmx1.com
Dóri Sveins