Ferðafélagið 4×4 hefur stofnað starfshóp um GPS-ferla. Innan ráðsins eru þrír þekktir vélhjólamenn þeir; Vilhjálmur Freyr Jónsson, Jakob Þór Guðbjartsson og Ásgeir Örn Rúnarsson.
F4x4 er í nánu samstarfi við Umhverfisráðuneytið um ferlun slóða og hefur unnið skipulega að söfnun þeirra undanfarin ár, með Jón G Snæland í fararbroddi. Klára á að ferla miðhálendið í sumar, af kröfu ráðuneytisins Nauðsynlegt er fyrir alla sem eiga ferla af slóðum á hálendinu utan vegakerfis Vegagerðarinnar, að koma ferlunum sínum á frammfæri við starfshópinn! Slóðar sem ekki er vitneskja um verða sjálkrafa ólöglegir eftir að skipulagsvinnu líkur.
Þeir sem hafa áhuga á að sðstoða við ferlum er bent á að hafa samband við starfshópinn, því ekki er hægt að klára alla þá vinnu sem eftir er án aðstoðar félagsmanna!