Bikarkeppni á LAUGARDAGINN !!

Skítt með gengið og skítt með veðrið! Bikarkeppni á laugardaginn!!!

Er ekki tilvalið að hugsa um eitthvað annað en Glitni og krónuna um næstu helgi? VÍK hefur ákveðið að blása á skyndibikarkeppni á laugardaginn 4. október.

Boðið verður upp á keppni í fjórum flokkum, 85cc, kvennaflokki, MX2 (250 4T/2T) og MX1 (450F+) og Heldri manna flokk (35+ 40+ 45+ og 50+). Á meðan á æfingum stendur verður æfingakeppni 50 og 65cc hjóla í barnabrautinni. Keppnisgjaldið er 3.500 kr. en frítt fyrir 50 og 65cc hjólin. Skráning hafin. Smellið hér.

Skoðun er kl. 11.30, spáin er fín, húsið verður kynt í botni og grillið sömuleiðis eftir keppni. Nú er um að gera fyrir alla fyrrverandi og núverandi keppnismenn á öllum aldri að skrá sig til keppni á laugardaginn og hrista af sér rykið og taka á því með félögunum. Nánara fyrirkomulag er sem hér segir

 


85 flokkur.

Kvennaflokkur opinn. MX2 = 250cc 4T og 2T  + MX1 = 450F+ "allir velkomnir" og Heldri manna flokkur, 35 ára og eldri, keppendur úr Íslandsmóti MSÍ ekki velkomnir.

Verðlaun fyrir 3 efstu overall, verðlaun fyrir besta 35+ 40+ 45+ 50+ utan topp 3.

3.500 kr. keppnisgjald og MSÍ sendarnir verða notaðir

Bikarmót Bolöldu 4. Okt.

 

 

 

 

 

 

Lengd:

 

 

 

Mæting:

11:30

Skoðun

 

 

 

 

Æfing :

12:00

85cc + kvenna

15:00

50cc

Sýning

Barnabraut

Æfing :

12:20

Heldri menn

15:00

65cc

Sýning

Barnabraut

Æfing :

12:40

MX2

15:00

 

 

 

 

 

 

Hringir +

 

 

 

Moto 1 / 85cc + kvenna.

13:00

10:00

1

 

 

 

Moto 1 / Heldri menn

13:18

10:00

2

 

 

 

Moto 1 / MX2 og MX1

13:38

12:00

2

 

 

 

Moto 2 / 85cc + kvenna.

14:00

10:00

1

 

 

 

Moto 2 / Heldri menn

14:18

10:00

2

 

 

 

Moto 2 / MX2 og MX1

14:38

12:00

2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Verðlaun

15:15

 

 

 

 

 

Grill

15:30

?

Skildu eftir svar