Skráning opin

Þeir sem vilja taka þátt í umræðum og kommenta á fréttir þurfa að skrá sig á vefinn. Þeir sem voru skráðir á gamla vefinn þurfa einnig að skrá sig uppá nýtt.

Smellið hér fyrir nýskráningu.

5 hugrenningar um “Skráning opin”

  1. Ruslpóstsían hjá Hotmail setti „Activation“ póstinn minn í ruslpóstinn.
    Annað sem ég tók eftir, það er að username er „Case sensetive“ m.ö.o. gerir greinarmun á stórum og litlum staf.

  2. Til að # sjáist í nafninu þínu geturðu farið í Profile og slegið inn nickname eins og ég er búinn að gera. 🙂
    En þegar þú loggar þig næst inn notarðu upphaflega username-ið.

  3. þeir sem eru með Hotmail þurfa líklega að kíkja í spam-folderinn sinn til að sjá pósitnn. Reyndir gildir þetta fyrir marga aðra sem ekki hafa fengið póstinn sinn um leið.
    Einnig er hægt að senda fyrirspurn á vefstjori@motocross.is og ég get virkjað accountinn fyrir menn.

    Við erum að reyna að hafa kerfið öruggt fyrir alvöru spammi því þurfa reglurnar að vera svona stífar. Á gömlu síðuna voru nokkur hundruð skráningar sem voru bara spam.

Skildu eftir svar