Það var mjög góð mæting og húsfyllir á félagskvöldinu í gærkvöldi. Ásgeir og Einar fóru yfir allt það helsta varðandi ljós og nætur og vetrarakstur. Fjöldi nýrra andlita sást á staðnum þannig að það er ljóst að mikill áhugi er fyrir næturenduroinu. Næsta félagskvöld verður á fimmtudaginn eftir tvær vikur.
Myndir hér: http://album.123.is/?aid=126145
Kveðja,
Keli
Spurning varðandi vetrarenduroið, eru þið almennt að nota ádrepara þegar þið eruð að hjóla?
Snúru ádrepari er nauðsynlegur ef menn eru að hjóla á trella dekkjum. Það hafa einhverjir næstum slasast og aðrir slasast við að gera það ekki.
Algjör nauðsyn, kostar bara 4.500 kr. í MXsport.is
Það er líka gott að vera með neyðarádrepara ef maður lendir fer í Extreme næturenduro með „mótorþvotti“
Minnkar kannski lýkur á að fá vatn inná mótor, ég á hann til en var bara ekki búin að setja hann á.