Jonni.is var að birta video frá íscrossinu á Mývatni um daginn…við gefum honum orðið:
Ég fann loks smá tíma og er búinn að sjóða saman smá klippu frá 3. umferðinni í Ískrossinu ! Ég er ekki frá því að það sé bara skemmtilegra að það sé liðinn smá tími frá keppninni, þá rifjar þetta upp fyrir manni hvað það var fáránlega gaman á ísnum í vetur !