Fjórum hjólum var stolið úr iðnaðarhúsnæði í Moso aðfararnótt 9.apríl.
- Honda crf250r 2007
- GAS GAS 300 2006
- TM 300 2007
- KAWASAKI 85 2007
Honda crf250r 2007
svört plöst, brotinn vatnskassinn, brotið aftur bretti, sprungið afturdekk, óbrjótanleg kupling
GAS GAS 300 2006
fastur mótor, slöpp dekk, festing fyrir kuplingu á stýri brotin
TM 300 2007
eins og nýtt fyrir utan svört handföng, öhlins
númerið 96 á að vera á því
Galvanseruð 3 hjóla kerra frá Sólningu á Akureyri.
Vinsamlega hafið samband við lögregluna ef þið hafið einhverjar upplýsingar
Hjólin er víst fundin :
„Já hjólunum sem var stolið í mosó um daginn eru fundin 🙂
Þeir sem að stálu þeim voru búnir að gera ótrúlegustu hluti við hjólin, t.d. taka gjarðirnar undan einu hjólinu, spreyja þær gráar og reyna að troða þeim undir annað hjól með einhverjum húsamiðjubolta í gegnum gjörðina, svo náðu þeir einhvernveginn að brjóta hluta af afturtannhjóli á einu hjólinu ásamt einhverju fleyru svona heimskulegu.
Eigandi af einu hjólinu sagði að þeir væru sennilega búnir að tjóna öll 4 hjólin fyrir samtals um 1 milljón, sem er nátturulega sorglegt…“
„…því að þetta voru ekki fyrstu hjólin sem þeir voru að stela…“
ekki voru fleirri hjól i skurnum hjá þeim ?? er þetta allt í gegnum lögregluna eða á að lemja þá ?? fáið þið þetta ekki annnars bætt?
allveg ótrúlegt hvað fólk gerir, hafa þau ekki heyrt um „smáauglýsingar“
Ég kópera’i textann frá blogsíðunni hans Valda #270, þessvegna er textinn í „“