Fyrir þá sem voru ekkert að hugsa um keppnir í nóvember síðastliðinn og eru nú farnir að pússa hjálminn sinn fyrir sumarið þá er rétt að rifja upp hvernig keppnisdagatalið fyrir sumarið lítur út:
Grein: | Dagsetning: | Mótaröð: | Staðsetning: | Aðildarfélag: |
Enduro | 16. Maí | Íslandsmót | Bolaalda | VÍK |
MX | 31. Maí | Íslandsmót | Akureyri | KKA |
Enduro | 13. Júní | Íslandsmót | Akureyri | KKA |
6 Tímar | 20. Júní | OffRoadChallange | Reykjavík | VÍK |
MX | 4. Júlí | Íslandsmót | Tilkynnt síðar | Tilkynnt síðar |
MX | 25. Júlí | Íslandsmót | Álfsnes | VÍK |
MX | 8. Ágúst | Íslandsmót | Sólbrekka | VÍR |
MX | 22. Ágúst | Íslandsmót | Bolaalda | VÍK |
Enduro | 5. Sept | Íslandsmót | Tilkynnt síðar | Tilkynnt síðar |
MX | 4. Okt | Alþjóðlegt | MX of Nations | FIM / Ítalía |
Enduro | 11-17 Okt | Alþjóðlegt | ISDE Six Days | FIM / Portúgal |
Árshátíð | 14. Nóv | Uppskeruhátíð | Reykjavík | MSÍ |
Hér er tengill á fréttina frá því nóvember
Er ekki fyrsta Enduro keppnin í Þorlákshöfn? Hélt það…
Líka hægt að sjá keppnirnar hér ->http://msisport.is/pages/motaskra/
Þetta er eins og þetta var kynnt í nóvember… ég hef ekki séð neitt frá MSÍ um að Þorlákshöfn sé staðfest þó rætt hafi verið um það
Var að fá fréttir frá formanni MSÍ, um að þetta dagatal ennþá rétt. Það er reyndar fundur um helgina hjá MSÍ og þar verður því svarað hvort fyrsta keppnin verði færð.