Nítró kynnir nýjan kennsludisk frá Transworld. Skills með Ryan Hughes, sem er alger snilldar diskur þar sem farið er ýtarlega í alla þætti hjólasportsins; Stökk, beygjur, stört, bremsuþætti,
Nítró kynnir nýjan kennsludisk frá Transworld. Skills með Ryan Hughes, sem er alger snilldar diskur þar sem farið er ýtarlega í alla þætti hjólasportsins; Stökk, beygjur, stört, bremsuþætti, framúrakstur og margt fleira, eins og hver bestu viðbrögð séu við mistökum, whoops kafla, línuval, sætisstökk, blind stökk og í líkamlega þætti eins og armpump og annað slíkt. Með öðrum orðum algjör snilldar diskur. Og auðvitað eigum við alveg búnka af öðrum myndum, vel yfir 40 titla. Og kostar hver mynd 3.000 krónur.
Einnig erum við komin með nýja Transworld Motocross blaðið í hús og kemur það á mánaðrfresti og bjóðum við nú upp á áskrift að blaðinu og kostar þá blaðið 650 krónur og lágmarks áskrift er 6 mánuðir, en annars kostar blaðið 800 krónur. Transworld Motocross blaðið er án efa eitt flottasta motocross blaðið í heiminum í dag. Kveðja Nítró gengið, járnhálsi 2 s. 557-4848
{mosimage}