Stolið Kawasaki Kxf 250 2008 – Fundarlaun í boði
Stolið úr bílakjallara í Grafarholtinu.
Tímamælir stóð seinast í 11,8 og er á heimasmíðarðri festingu fyrir framan tank lokið. Tank plastið vinstra megin er brotið. Það er Acerbis hliðarplast hægra megin með 980 á og svo original hinum megin með engum tölum á.
Beyglað bremsuhandfang, Race tech gormur að aftan (blár) og o-ring keðja. Annars allt original
Frekar rispað hjól og lítur út eins og það sé mikið notað
Vinsamlegast hafið samband við Jón Bjarna í síma 868 0693 ef þú hefur einhverjar upplýsingar um hjólið, 30 þús kr. í boði ef ábendingin leiðir að hjólinu.