Tímataka frá í gær

Í gærkvöldi (10.08.05) voru æfingar með tímatökubúnaði í Sólbrekku. Af þeim sem var með sendir var það #888 Helgi Már Gíslason sem á skráðan besta tíma 1.59.628 sem er 48 Km/h hraði í brautinni.
Niðurstöðurnar eru komnar á MyLaps.com. Bein krækja á tímana á er:


http://www.mylaps.com/results/newResults.jsp?id=203223.

Síðasta tímatakan fyrir keppnina er 11.08.05 frá kl. 18:30 – 21:30, rétt að hlaða sendana svo þeir séu klárir.

 

Meistaraflokkur

1

888

Helgi Már Gíslason

1:59.628

2

35

Pétur Ingiberg Smárason

2:03.444

3

707

Sigurður Hjartar Magnússon

2:05.782

4

80

Bjarni Bærings

2:06.788

5

721

Ellert Ágúst Pálsson

2:06.940

6

275

Alexander Vestfjörð Kárason

2:07.343

7

101

Daníel Karlsson

2:13.351

8

136

Hrafnkell Sigtryggsson

2:14.051

85cc flokkur

1

72

Steinar Aronsson

2:11.373

2

901

Sölvi Sveinsson

2:20.730

3

213

Helgi Hrafnkelsson

2:22.634

4

848

Karl Bernburg

2:31.681

 

Skildu eftir svar