Helstu réttir í Landnámi Ingólfs

Endúró- og slóðaökumenn eru beðnir um að fara varlega á hálendinu næstu vikurnar þar sem fé ver sótt af fjalli um þessar mundir. Sérstaklega athugið þessar dagsetningar þegar réttir eru:

  • Laugardag 19. sept. kl. 14:00 Þórkötlustaðarétt í Grindavík
  • Laugardag 19. sept. upp úr hádegi Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit
  • Laugardag 19. sept. upp úr hádegi Húsmúlarétt við Kolviðarhól
  • Sunnudag 20. sept. kl. 9:00 Selvogsrétt í Selvogi, Árn.
  • Sunnudag 20. sept. kl. 10:00 Fossvallarétt við Lækjarbotna
  • Sunnudag 20. sept. um hádegi Hraðastaðarétt í Mosfellsdal
  • Sunnudag 20. sept. um kl. 16:00 Kjósarrétt í Hækingsdal, Kjós
  • Mánudag 21. sept. kl. 9:00 Selflatarrétt í Grafningi
  • Mánudag 21. sept. kl. 14:00 Ölfusréttir í Ölfusi

Seinni réttir verða tveim vikum síðar á sömu vikudögum, þ.e. dagana 3. – 5. október. Til að auðvelda hreinsun afrétta og draga úr hættu á ákeyrslum á þjóðvegum í haustmyrkrinu er lögð áhersla á að fé verði haft í haldi eftir réttir. Samkvæmt 5. gr. fjallskilasamþykktar fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 401/1996 er óheimilt að sleppa aftur fé úr haustréttum á afrétti.

Hér er svo listi yfir landið í heild

Fjárréttir haustið 2009

Réttir Dagsetningar
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardag 5. sept.
Áfangagilsrétt á Landmannaafrétti, Rang. fimmtudag 24. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf. laugardag 12. sept.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudag 30. ágúst
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudag 13. sept.
Fellsendarétt í Miðdölum sunnudag 13. sept.
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardag 19. sept.
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang. þriðjudag 15. sept. og sunnudag 20. sept.
Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardag 12. sept.
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. föstudag 4. sept.
Fossvallarétt v/Lækjarbotna, (Rvík/Kóp) sunnudag 20. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudag 20. sept.
Glerárrétt við Akureyri laugardag 19. sept.
Gljúfurárrétt í Höfðahverfi, S.-Þing. laugardag 5. sept.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardag 19. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudag 15. sept.
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudag 13. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardag 12. sept.
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardag 19. sept.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudag 14. sept.
Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A.-Hún. sunnudag 6. sept.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudag 30. ágúst
Holtsrétt í Fljótum, Skag. laugardag 12. sept.
Hólmarétt í Hörðudal sunnudag 27. sept.
Hraðastaðarétt í Mosfellsdal sunnudag 20. sept.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardag 5. sept.
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudag 13. sept.
Hreppsrétt í Skorradal, Borg. sunnudag 20. sept.
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn. föstudag 11. sept.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardag 5. sept.
Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Árn. laugardag 19. sept.
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand. laugardag 19. sept.
Illugastaðarétt í Fnjóskadal S.-Þing. sunnudag 6. sept.
Innri – Múlarétt á Barðaströnd, V.-Barð. laugardag 26. sept.
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnapp. sunnudag 6. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardag 12. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardag 19. sept.
Kjósarrétt í Hækingsdal, Kjós. sunnudag 20. sept.
Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn. miðvikudag 16. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudag 6. sept.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardag 5. sept.
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. sunnudag 13. sept.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardag 12. sept.
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. laugardag 19. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardag 5. sept.
Múlarétt í Saurbæ, Dal. sunnudag 20. sept.
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudag 15. sept.
Mælifellsrétt í Skagafirði laugardag 5. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit sunnudag 6. sept.
Núparétt á Melasveit, Borg. sunnudag 20. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudag 16. sept.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. föstudag 18. sept.
Reistarárrétt í Arnarneshreppi, Eyf. laugardag 12. sept.
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardag 19. sept.
Reykjarétt í Ólafsfirði laugardag 19. sept.
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardag 12. sept.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardag 19. sept.
Selflatarrétt í Grafningi, Árn. mánudag 21. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardag 5. sept.
Selvogsrétt í Selvogi sunnudag 20. sept.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. mánudag 14. sept.
Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft. laugardag 5. sept.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudag 11. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardag 5. sept.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. laugardag 19. sept.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardag 19. sept.
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal. sunnudag 20. sept.
Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún. sunnudag 6. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf. föstudag 11. sept.
Staðarrétt í Skagafirði laugardag 5. sept.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudag 20. sept.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardag 12. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skag. föstudag 11. sept.
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg. sunnudag 20. sept.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudag 14. sept.
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardag 12. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudag 6. sept.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudag 11. sept. og laugardag 12. sept.
Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún. föstudag 11. sept.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardag 12. sept.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgárdal, Eyf. laugardag 12. sept.
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardag 19. sept.
Þórustaðarétt í Hörgárdal, Eyf. laugardaginn 12. sept.
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit, Eyf. sunnudag 6. sept.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 12. sept.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudag 14. sept.
Þverárrétt í Öxnadal, Eyf. mánudag 14. sept.
Ölfusréttir í Ölfusi, Árn. mánudag 21. sept.

Nánari upplýsingar um réttir í Húnavatnssýslum og Skagafirði er að finna á www.hunathing.is, www.skagafjordur.is og á Norðausturlandi www.eyjafjardarsveit.is

Stóðréttir haustið 2009
_______________________________________________________________________________________________

Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. – Hún. laugardag 5. sept. kl. 8-9
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardag 12. sept. kl. 12-13
Staðarrétt í Skagafirði. laugardag 12. sept. um kl. 16
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudag 13. sept. um kl. 16
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudag 13. sept. kl. 13
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudag 13. sept. kl. 8-10
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardag 26. sept. síðdegis
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardag 26. sept. kl. 13
Undirfallsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardag 26. sept. kl. 10
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 26. sept. um kl. 13
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardag 3. okt. kl. 10
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardag 3. okt. kl. 10
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardag 3. okt. kl. 13
Unadalsrétt, Skag. laugardag 3. okt. kl. 13

Skildu eftir svar