Bikarar óskast frá síðasta ári

Til þeirra sem hafa farandbikara frá síðasta ári í fórum sínum bæði í Enduro og Motocrossi eru vinsamlega beðnir að skila þeim í síðasta lagi mánudaginn 10. oktober n.k til Helgu í Moto.  Þetta eru bikarar sem veittir eru fyrir ‘Islandsmeistara í öllum flokkum, liðabikarar í öllum flokkum og besti nýliðinn í Enduro og MX.
Eins og menn og konur vita verður Árshátíðin okkar þann 22. oktober n.k. og við verðum að fá bikarana í tíma til að merkja þá upp á nýtt svo hægt verði að veita verðlaun fyrir þetta ár.

Skildu eftir svar