Álfsnesbrautin var tekin í vettvangskönnun í dag.
Það er amk 1-2 vikur í að hún verði ökufær, það eru stórar tjarnir hér og þar í brautinni og undirlagið er frosið. Farið verður í það á næstunni að ræsta vatnið úr brautinni og gera það sem þarf til að hún verði nothæf sem fyrst.
Brautin er LOKUÐ þangað til annað verður auglýst.
Stjórnin.
og já einhver snillingur tókst að fara í brautina og hjóla í henni nýlega