Í Klausturskeppninni taka flestir þátt í tvímenningnum og einnig eru veitt verðlaun fyrir þrímenning.
Mikil spenna er hins vegar á hverju ári fyrir „Járnkarlinum“ sem er flokkur þeirra sem keppa einir.
Einnig er keppt í nokkrum viðbótarflokkum – nefnilega:
Afkvæmaflokki og Oldboys/girls-flokki (+90) ásamt svo Kvennaflokki.
Í kvennaflokki var svo ein „Járnfrú“. Það verða vonandi að fleiri konur sem feta í fótspor Karenar Arnardóttur að ári, sem kláraði 12 hringi ein síns liðs.
Í Afkvæmaflokki voru efst þessi:
(ATH. Hér voru röng úrslit gefin upp í upphafi. Þau hafa verið leiðrétt og eru viðkomandi beðnir afsökunar á því.)
1 sæti: Haukur Þorsteinsson og Aníta Hauksdóttir
2 sæti: Guðbjartur Stefánsson og Arnar Ingi Guðbjartsson
3 sæti: Andrés Hinriksson og Gylfi Andrésson
Í Oldboys/girl-flokki voru þessir efstir:
1 sæti: Stefán Gunnarsson og Kristján Steingrímsson
2 sæti: Reynir Jónsson og Þorvarður Björgólfsson
3 sæti: Grétar Sölvason og Árni Stefánsson
Við óskum þessum afbragðs keyrurum til hamingju með árangurinn.
Verðlaunaafhending í viðbótarflokkum (1, 2 og 3 sæti) verður auglýst síðar.
Vonandi sjáum við þessa flokka stækka á næstu árum. Þeir eru nefnilega eitt af mörgu sem gefur þessari frábæru keppni lit.
Í heildina:
Afkvæmaflokkur | |||||
sæti | númer | Sæti í heild | |||
1 | 47 | Haukur Þorsteinsson | Aníta Hauksdóttir | 37 | |
2 | 61 | Guðbjartur Stefánsson | Arnar Ingi Guðbjartsson | 45 | |
3 | 16 | Andrés Hinriksson | Gylfi Andrésson | 47 | |
4 | 80 | Ólafur Þór Gíslason | Gísli Þór Ólafsson | 96 | |
5 | 85 | Jón Björn Björnsson | Ísak Freyr Jónsson | 98 | |
6 | 172 | Guðberg Kristinsson | Hrafn Guðbergsson | 123 | |
7 | 69 | Ragnar Páll Ragnon | Ragnar Pálsson | 136 | |
8 | 147 | Oddur Árnason | Ólafur Oddsson | Bjarki Oddsson | 167 |
9 | 89 | Klara Jónsdóttir | Jón Hafsteinn Magnon | 177 | |
10 | 35 | Benedikt Hálfdánarn | Benedikt Benedikts | 178 | |
11 | 198 | Grétar Már Bárðarn | Sindri Már Grétarsson | 182 |
90+ Flokkur | ||||
sæti | hjól númer | sæti í heild | ||
1 | 77 | Stefán Gunnarsson | Kristján Steingrímsson | 14 |
2 | 6 | Grétar Sölvason | Árni Stefánsson | 33 |
3 | 12 | Garðar Þór Hilmarsson | Kristján Bárðarson | 42 |
4 | 8 | Guðbergur Guðbergsson | Sigmundur Sæmundsson | 49 |
5 | 74 | Sveinn B Jóhannesson | Elvar Kristinsson | 53 |
6 | 136 | Máni Sigfússon | Sigurður Jakobsson | 55 |
7 | 58 | Einar Sverrisson | Haraldur Ólafsson | 57 |
8 | 228 | Andri Jamil Ásgeirsson | Tómas Helgi Valdimarsson | 62 |
9 | 33 | Kjartan Kjartansson | Heimir Barðason | 85 |
10 | 162 | Örn Erlingsson | Hjálmar Ólafsson | 174 |
11 | 64 | Börkur Valdimarsson | Jósef Gunnar Sigþórsson | 223 |
Kvennaflokkur | |||||
Sæti | Hjól númer | Nafn | Sæti í heild | ||
1 | 169 | Sandra Júlíusdóttir | Margrét E Júlíusdóttir | 119 | |
2 | 134 | Hekla Daðadóttir | Laufey Ólafsdóttir | 133 | |
3 | 90 | Theodóra B Heimisdót | Ásdís Olga Sigurðar | 150 | |
4 | 78 | Guðfinna Gróa P | Una Svava Arnadóttir | 154 | |
5 | 156 | Andrea Dögg K | Ásdís Elva Kjartansdó | Sigþóra Brynja Kri | 158 |
6 | 14 | Björk Erlingsdóttir | Magnea Magnúsdóttir | 164 | |
7 | 109 | Eyrún Björnsdóttir | Ásta Margrét Rögnval | 175 | |
8 | 15 | Helga Valdís Bt | Silja Haraldsdóttir | Helga | 185 |
9 | 151 | Einey Ösp G | Ragna Einarsdóttir | 194 | |
10 | 161 | Karen Arnardóttir | 196 | ||
11 | 229 | Sigríður Garðarsdóttir | Guðný Ósk Gottliebsd | 202 | |
12 | 130 | Harpa Rún Garðars | Helga Daníelsdóttir | Sandra Dís Dag | 216 |
(uppfært klukkan 17.44)