Náðst hefur nægileg þáttaka til að halda cross skólann Í næsta mánuði, 19 og 20 júlí (ekki júní). Enn er laust pláss.
Ólafsfirði
19 & 20 júlí
Cross skóli fyrir 125-500cc.
ATH. Námskeiðsgjald þarf að greiðast við
skráningu og fæst ekki endurgreitt
Þjálfari: Martin Dygd ( Sænskur landliðsþjálfari)
Kostar: 15 000 kr. / Ökumann (leggist inná 1154-26-1234 kt:030973-5859
Skráning sendist til: einar@ktm.is, síma 577-7080, fax 577-7083 eða 893-5202
Upplýsingar sem þurfa að koma fram: Nafn, Sími, email, heimilisfang, kennitala,
Dagskrá: laugardag 19/7 9.00-09.55 Mæting/skráning
10.00-10.30 Upphitun
10.30-16.00 MX-æfing ( Matur 12.30-13.30 )
Sunnudag 27/4 09.00-09.25 Upphitun
09.30-12.30 MX-æfing
12.30-13.00 Matur
13.00-16.00 MX-æfing
Nánari dagskrá og tímatafla við mætingu.
.
Upplýsingar: Martin Dygd 0522/711 11 eða. 070-544 544 3 ( milli Kl. 9-18 )
Email: martindygd@dof.se
Upplýsingar á Islandi: Einar Sigurðarson 0354 893-5202 (vinsaml. lesið inn slilaboð)
Email: einar@ktm.is
Heimasíða: www.dygd.nu