Kerra í óskilum

Vefurinn fékk ábendingu um kerru í óskilum. Hún er á Kirkjubæjarklaustri á bílastæðinu við skólann.

Ólíklegt þykir  að eigandi kerrunnar hafi skilið hana eftir þarna en í henni eru meðal annars hjólaskór og strappar eins og sést á myndunum hér að neðan

ef þið kannist við kerruna látið lögguna eða vefstjóra vita



Skildu eftir svar