Karl Gunnlaugsson var keppnisstjóri á Transatlantic Off-Road Challange um síðustu helgi og hefur sent vefnum bréf. En eins menn vita var keppnin stytt úr áður auglýstum 6 tímum og rekur Karl hér ástæðu þess.
Skýrsla keppnisstjóra „Mid-Night Off-Road Challenge“
Laugardaginn 20. júní fór fram 8. 6 tima Off-Road Challenge keppnin í Bolaöldu á akstursíþróttasvæði VÍK. Um 200 keppendur voru skráðir til leiks og hófst keppnin kl: 18:01 eins og til stóð.
Þetta árið voru
Lesa áfram Skýrsla frá keppnisstjóra miðnæturkeppninnar