
Enn og aftur viljum við ítreka það að Bolaöldusvæðið er í frábæru standi þessa dagana, núna þegar þessi orð eru rituð eru nokkrir mættir í brautina til að tæta og trilla.
Garðar er búinn að vera með traktorinn á fullri gjöf, í allan morgun, við að lagfæra uppstökk og rithmapalla. Einnig hefur hann verið að vinna í að lagfæra síðustu hólana í rithmapöllunum, til að gera það mögulegt fyrir hraðari að fara hratt og líka fyrir þá hægari.
Svei mér þá ef við náum því ekki að!!
Hjóla Hjóla, fram til jóla. 🙂
Stjórnin.