Greinasafn fyrir flokkinn: Dakar

KTM liðin í Dakar rallinu 2007

KTM sendi 3 lið til keppni í Dakar 2007, eru það Gauloises KTM, Repsol KTM og Red Bull KTM.
Aka þau öll á KTM 690 Rally hjólum sem hafa nú þegar gefið góða raun í hinum ýmsu keppnum víðsvegar um heiminn.
Í þessari 28 Dakar keppni er rétt um helmingurinn af mótorhjólunum frá KTM sem eru framleidd í Austurríki.

Dakar rallið sem er talið eitt það erfiðasta er í ár 8.696 km að lengd og er ekið frá Portugal gegnum Spán,

Lesa áfram KTM liðin í Dakar rallinu 2007

YAMAHA í Dakar ralli

YAMAHA hjólin eru sigursælustu hjól sem keppt hafa í Dakar rallinu en keppendur á þeim hafa 9 sinnum unnið og hafa þau verið ofarlega frá upphafi.
Aðeins 21 árs gamall vann Cyril Neveu vann fyrst á YAMAHA XT500 árið 1979 og endurtók hann leikinn árið seinna á samskonar hjóli.
Stephan Peterhansel er í miklum metum hjá YAMAHA enda er hann sigursælasti ökumaður þeirra frá upphafi og reyndar sá sigursælasti í Dakar rallinu.
Hann kom til liðsins 1991 og sigraði strax þá, hann virtist svo vera ósigrandi á YAMAHA hjólinu sínu því hann

Lesa áfram YAMAHA í Dakar ralli

Dakar 2007 er lokið Cyril Despres sigraði í annað skipti

Síðasti dagurinn í Dakar rallinu var stuttur, heildarleiðin var 91 km en ekki nema 16 km á sérleiðum.
Keppnin í hjólaflokkinum er búin að vera skemmtileg og voru tveir menn sem skáru sig þar út, Marc Coma KTM sem sigraði keppnina í fyrra og svo Cyril Despres KTM sem sigraði keppnina 2005.
Þessi annar sigur í Dakar rallinu hjá hinum 32 ára gamla frakka Cyril Despres KTM og var sigurinn verðskuldaður og hefur hann alveg þurft að hafa fyrir honum, ók hann í skugga sigurvegara síðasta árs lengi

Lesa áfram Dakar 2007 er lokið Cyril Despres sigraði í annað skipti

París – Dakar sérleið 14 annað dauðsfall

Sérleið 14 sem jafnframt er næstsíðasta leið rallsins liggur frá Tambacounda til Dakar og er dagleiðin að þessu sinni 576 km og þar af eru 225 km á sérleiðum.
Það hefur oft verið sagt í Dakar rallinu að þegar ekið er yfir landamærin inn í Senegal að nú sé þetta búið en það hafa margir slakað of mikið á og dottið út þegar svona lítið er eftir.

Dauðsfall varð í dag er hinn 42 ára gamli frakki Eric Aubijoux YAMAHA sem var að taka þátt í sínu 7 Dakar ralli

Lesa áfram París – Dakar sérleið 14 annað dauðsfall

París – Dakar sérleið 13 Coma dettur út

13 sérleiðin liggur frá Kayes til  Tambacounda, dagleiðin er 458 km og þar af eru 280 á sérleiðum.
Leiðir dagsins eru hraðar en jafnframt erfiðar, þurfa ökumenn að gæta þess að ruglast ekki á slóðum eins og gerðist hjá mörgum í gær.
Hluti leiðarinar er í gegnum skóglendi og á köflum mjög þröng.

Spánverjinn Marc Coma KTM sem er með um 54 mín forustu fór ekki vel af stað, strax á tímatökusvæði eitt

Lesa áfram París – Dakar sérleið 13 Coma dettur út

Paris – Dakar Sérleið 11 og 12

Skipuleggjendur keppninar þurftu að breyta dagskránni einu sinni en vegna hryðjuverkahópa sem hafa stundað mikil mannrán þarna svo sérleið 11 var felld niður og var því eingöngi leiðin frá Nema til Ayoun ekin sem ferjuleið og fengu keppendur því þarna hálfgerðan hvíldardag.
Leið 12 liggur frá Ayoun til Kayes og er 484 km og þar af eru 257 km á sérleiðum.
Keppendur eru nú komnir úr eyðumörkinni og verður dagurinn nú keyrður á slóðum,  gegnum skóg á

Lesa áfram Paris – Dakar Sérleið 11 og 12