Dagana 12 til 17 nóvember er hin árlega Six Days Enduro keppni og að þessu sinni er hún haldin í Chile, nánar tiltekið La Serena.
Þetta er í 82 skipti sem þessi keppni er haldin og er þessi keppni sú elsta sem haldin er á dagatali FIM.
Keppnin sem oftast er kölluð ISDE var fyrst haldin í Carlisle í Englandi 1913 og fram til 1973 var hún haldin árlega fyrir utan árin sem fyrri og seinni heimsstyrjaldinar geysuðu.
ISDE hefur alltaf þótt mikil þrekraun en á fyrri árum voru flestar leiðar á gömlum malarvegum en nú til taks eru þrautinar oft lagðar af mannavöldum og telst það mikill árangur að klára þessa keppni.
Árið 1973 var keppnin haldin í Bandaríkjunum og eftir það hefur hún verið haldin tvisvar í Ástralíu(1992 og