Dauðaslys varð í dag og setti það skugga á daginn þegar hinn 29 ára Suður afríkumaður Elmer Symons KTM lenti í slysi um 140 km inná sérleiðinni, ekki liggur að fullu ljóst hvað gerðist en þessi kafli var sérmerktur sem hættulegur vegna mikilla sandalda sem þarna eru og virðist sem að hann hafi komið of hratt yfir eina ölduna og endastungist yfir hana og þó að sjúkraliðar hafi komið honum fljótt á staðinn þá gætu þeir ekki bjargað honum og var hann úrskurðaður látin á staðnum.
Leiðin á 4 keppnisdegi liggur frá Er Rachidia til Ouarzazate og er 679 km á lengd og þar af eru 405 km á
Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró
Ef það er enduro…þá er það hér
Paris Dakar – dagur 3
3 dagur keppninar var langur og strangur, leiðin liggur frá borginni Nador til Er Rachidia 649 km í heildina og þar af 252 km á sérleiðum.
Fyrsti hluti leiðarinar reyndi mikið á rötun og GPS kunnáttu keppanda því mikið er um slóða og vegi í allar áttir og leiðin sem aka á er mjög krókótt, svo tóku við grófir og grýttir slóðar og vegir sem þarf að aka varlega um.
Helder Rodrigues á YAMAHA sem var í forustu eftir dag 2 og félagi hans Ruben Faria líka á YAMAHA virtust
Paris Dakar Dagur 2
Leið dagsins liggur frá bænum Portimai í Portugal til Malaga á Spáni.
Dagleiðin er 507 km í það heila en samt ekki nema 67 km á sérleið og er hún sú styðsta í keppninni.
Þrátt fyrir að vera stutt þá er hún alls ekki auðveld, þessi leið liggur um fjallendi og er undirlag hart og getur í bleytu orðin mjög hált svo keppendur fara frekar hægt og örugglega þessa leið.
Helder Rodrigues(Portúgali) á YAMAHA sá við félaga sínum Ruben Faria(Portúgali) sem einnig ekur YAMAHA í dag og ók leiðina á 1 mín og 3 sek fljótari og er þar með komin með 47 sek forskot í heildina.
Isidre Esteve Pujol(Spánverji) á KTM kláraði 3 og heldur 3 sæti yfir heildina 6min36sek frá 1 sæti, David
Paris – Dakar fyrsta degi lokið
Paris –Dakar rallið hófst í gær og var fyrsta dagleiðin 492 km og þar af voru 117 km á sérleiðum og fengu keppendur aðeins forsmekk af því sem koma skal í Afríku með því að aka smá útúrdúr í sandi.
Strax á fyrstu leið fór að bera á allskonar bilinum, kúplingar voru að gefa sig, vélarvandræði og dettur.
Af þeim 263 keppendum sem skráðu sig í mótorhjólaflokk kláruðu 243 fyrsta dag.
Cyril Depres sem sigraði 2005 er í 10 sæti(7mín26sek eftir 1 sæti) og sigurvegarinn frá því í fyrra Mark Coma
Lesa áfram Paris – Dakar fyrsta degi lokið
Paris – Dakar rallið
Þolraun hjólamannsins er Paris – Dakar rallið sem hefst á laugardaginn.
Er þetta í 28 skipti sem rallið er haldið og hafa líklega aldrei fleiri keppendur verið í keppninni eins og núna í ár, alls taka 537 keppendur þátt, þar af eru 263 á mótorhjólum og ber þar KTM höfuð og herðar yfir aðrar tegundir því alls eru 129 keppendur á KTM, 59 á Yamaha, 29 á Suzuki, 3 á Kawasaki og svo nokkrar aðrar tegundir með restina.
Þetta rall er sjálfsagt ein mesta þolraun sem hjólakappi getur lagt á sig en rallið sem hefst 6 jan og lýkur ekki fyrr en 21 jan er 9043 km að lengd og af því eru 4813 km á sérleiðum sem liggja yfir brennheitar eyðimerkur
Hausttúr um syðra Fjallsbak
Við fórum 7 saman í gær 170 km. túr um syðra Fjallabak í frábæru veðri. Tókum af fyrir innan Keldur og héldum í Hungursfit og Krók og yfir Kölduklofskvísl framhjá Hvanngili og stoppuðum í Álftavatni við skála Ferðafélagsins.
Þar heilsuðum við uppá skálavörðin og áttum við gott spjall við hana. Meðal annars ræddum við hópinn sem þyrlan var send eftir fyrir 2 vikum. Hún vildi meina að eftir að verðirnir í Álftavatni og Hvanngili höfðu rætt saman
Lesa áfram Hausttúr um syðra Fjallsbak