{mosimage}Við fáum sendar fréttatilkynningarnar frá þeim í Rúmeníu. Þessi keppni er að slá í gegn svo um munar og hér er video frá degi 3 8 Mb erlendis. Fréttatilkynningin er á ensku hér fyrir neðan.
Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró
Ef það er enduro…þá er það hér
Red Bull Romaniacs dagur 1.
{mosimage}Hér er hægt að lesa hvernig fyrsti dagurinn fór í Red Bull Romaniacs keppninni, en hún fer rólega af stað á fyrsta degi þar sem ekið er í miðbæ Sibiu í Rúmeníu, og menn takast á við manngerðar hindranir eins og bíla, vörubretti, trédrumba og fleira. Áhorfendur geta svo auðveldlega gengið um brautina og fylgt eftir þeim sem þeir halda mest upp á. Hér er svo vidoklippa 25Mb erlendis, frá degi 1.
Lesa áfram Red Bull Romaniacs dagur 1.
Samningur um endurosvæði í Jósepsdal / Bolöldu undirritaður á morgun!
Eftirfarandi fréttatilkynning hefur verið send á alla fjölmiðla:
Á morgun, föstudaginn 22. júlí kl. 16:00 verður undirritaður í Litlu kaffistofunni í Svínahrauni samningur milli Vélhjólaíþróttaklúbbsins (VÍK), Landssambands Íslenskra Vélsleðamanna, Reykjavík (LÍV-R) annars vegar og Sveitarfélagsins Ölfus hins vegar um afnot af svæði sunnan við Litlu kaffistofuna og inn í Jósepsdal undir æfingaakstur torfæruhjóla og vélsleða. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, hefur sýnt þessu máli mikinn áhuga og verður viðstödd undirritunina á morgun.
Lesa áfram Samningur um endurosvæði í Jósepsdal / Bolöldu undirritaður á morgun!
Enduro Blönduósi í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi
Stöð 2 sagði frá Enduro móti liðinnar helgar á Blönduósi í íþróttafréttapakka sínum í gærkvöldi. Hægt er að skoða umfjöllunina á netinu á þessari slóð:
http://veftivi.visir.is/veftivi/main.do?treeId=3004&progId=1000&itemId=2249
Bjarni Bærings
Lesa áfram Enduro Blönduósi í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi
Tilkynning Enduro nefndar VÍK.
Laugardaginn 2. júlí. fór fram 3 & 4 umferð Íslandsmótsins í Enduro við Blönduós. Rúmlega 70 keppendur tóku þátt í keppninni sem tókst vel í alla staði. Keppnissvæðið á Blönduósi er frábært og ekki skemmdi gott veður. Björgunarsveitin á staðnum sá um sjúkragæslu og höfðu sem betur fer ekkert að gera allan daginn,
Lesa áfram Tilkynning Enduro nefndar VÍK.
Enduro þolaksturskeppni v/ Blönduós. 02.07.2005 3. & 4. umferð.
Framkvæmdastjórn: Enduro nefnd VÍK
Keppnisstjóri: Eggert Kristinsson
Brautarstjóri: Guðberg Kristinsson
Öryggisfulltrúi: Enduronefnd VÍK
Tímavörður: Guðjón Magnússon
Ábyrgðarmaður Karl Gunnlaugsson kt: 170866-3129 (GSM 893-2098)
Dómnefnd: Kjartan Kjartansson, Páll Jónsson, Hákon Ásgeirsson.
Læknir: Mannaður sjúkrabíll.
Endurokeppnin er í landi Blönduós og verða allir að haga sér samkvæmt því. Þetta á við um keppendur, aðstoðarmenn, starfsmenn keppninnar og áhorfendur. Með tilvísun í keppnisreglur í enduro má ekki aka
Lesa áfram Enduro þolaksturskeppni v/ Blönduós. 02.07.2005 3. & 4. umferð.